Skip to main content
Category

VMF

Frestur til 15.desember

Minnum á að síðasti dagur til að skila inn gögnum og umsóknum í fræðslu- og sjúkrasjóð er næstkomandi föstudagur. Umsóknir sem berast eftir það verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.
Arna Dröfn
desember 12, 2017

Skilafrestur umsókna

Við viljum minna á að afgreiðsla umsókna í sjúkrasjóð og fræðslusjóði félagsins mun fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi…
Arna Dröfn
desember 5, 2017

Sambandsleysi !

Unnið er að uppsetningu ljósleiðara á skrifstofu stéttarfélaganna og verður skrifstofan því netsambandslaus fram að hádegi. Tölvupóstum og símtölum verður því ekki unnt að svara fyrr en eftir hádegi. Beðist…
Arna Dröfn
nóvember 29, 2017

Rjúfum þögnina !

Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo (#églíka) á samfélagsmiðlum. Það…
Arna Dröfn
nóvember 22, 2017

Desemberuppbót

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða desemberuppbót því starfsfólki sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda…
Arna Dröfn
nóvember 15, 2017

Ofanleitið laust í dag

Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleitinu laus í dag og fram á fimmtudag. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Arna Dröfn
nóvember 14, 2017

Lagaleg óvissa um tilgreinda séreign

Afstaða ASÍ og áhrif túlkunar FMEÍ janúar 2016 sömdu aðildarfélög ASÍ við SA um breytingar á gildandi kjarasamningi. Í þessum samningi var samið um jöfnun lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera…
Arna Dröfn
nóvember 13, 2017

Lokað á morgun, fimmtudag

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, fimmtudag, vegna námskeiðs starfsfólks. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Arna Dröfn
nóvember 8, 2017

Frá starfsmenntasjóði

Styrkir hækka um næstu áramót !Hækkun á styrkjum til félagsmanna hefur verið samþykkt og tekur hún gildi um næstu áramót. Félagsmenn geta sótt um styrk vegna náms eða námskeiða og…
Arna Dröfn
nóvember 8, 2017