Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, staðfestir í viðtali við Morgunblaðið þann 11. nóvember sl. að ekkert í nýju löggjöfinni um persónuvernd eigi að hafa áhrif á, eða hindra upplýsingagjöf til stéttarfélaganna…
Arna Dröfnnóvember 16, 2018
