Samhliða undirbúningsfundum vegna 43. þings ASÍ á hausti komanda birti ASÍ nokkur fræðslumyndbönd um starfsemi sína og áhersluatriði á samfélagsmiðlum. Myndböndin fjölluðu m.a. um helstu verkefni ASÍ, mikilvægi kaupmáttar launa,…
Arna Dröfnjúní 7, 2018