Skip to main content
Category

VMF

Voting on the new collective agreement

A new collective agreement was signed between LÍV/VR and SA Confederation of Icelandic Enterprise on 3. April. Voting on this agreement will take place between 11. – 15. April. The…
Arna Dröfn
apríl 9, 2019

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamninga

Framundan er atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslan stendur yfir frá 11.-15. apríl nk. og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér samninginn og…
Arna Dröfn
apríl 9, 2019

Útilegukortið komið í hús

Nú er Útilegukortið komið og geta félagsmenn keypt það á niðurgreiddu verði á skrifstofu félagsins. Fullt verð er 19.900 kr. en verð til félagsmanna er 13.000 krónur.Nú er Útilegukortið komið…
Arna Dröfn
apríl 5, 2019

Nýr kjarasamningur

Skrifað hefur verið undir kjarasamning LÍV við Samtök atvinnulífsins sem felur í sér nýja nálgun til bættra lífskjara. Áhersla á kjarabætur til þeirra sem hafa lægstu launin er rauði þráðurinn…
Arna Dröfn
apríl 4, 2019

Fékkst þú orlofsviku í úthlutun?

Greiðslufrestur rennur út á föstudaginnVið minnum á að fresturinn til að greiða fyrir úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar er til 5.apríl en eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað…
Arna Dröfn
apríl 3, 2019

1.maí hátíðarsamkoma

Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin í hátíðarkaffi sem haldið verður í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og…
Arna Dröfn
apríl 1, 2019

Niðurgreiðsla vegna hótelgistingar

Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum okkar á að niðurgreiðsla vegna hótelgistingar er einungis afgreidd vegna reikninga sem eru á nafni félagsmanns. Um síðustu áramót var sett á hámark…
Arna Dröfn
mars 29, 2019

Hinn heilagi réttur

Pistill forseta ASÍ Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf til að knýja…
Arna Dröfn
mars 22, 2019