Skip to main content
Category

VMF

Málþing um styttingu vinnuvikunnar

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar kl. 13-16. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar og…
Arna Dröfn
janúar 9, 2019

Um báta og stéttir

Pistill Drífu SnædalÞað hefur verið lífseig hugmynd að við búum í stéttlausu samfélagi. Það hefur aldrei verið raunin og við erum sannanlega ekki öll á sama báti. Sumir njóta svo…
Arna Dröfn
janúar 4, 2019
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

Gleðilegt nýtt ár!

Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin…
Arna Dröfn
desember 31, 2018

Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka

Per­sónu­afslátt­ur ein­stak­linga verður 677.358 kr. fyr­ir árið 2019, eða 56.447 kr. á mánuði. Árleg­ur per­sónu­afslátt­ur hækk­ar sam­kvæmt því um 30.619 kr. milli ár­anna 2018 og 2019, eða um 2.552 kr.…
Arna Dröfn
desember 30, 2018

Jólakveðja

Við sendum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.Við sendum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.
Arna Dröfn
desember 24, 2018

Opnunartími skrifstofunnar

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á aðfangadag og gamlarársdag en opið verður fimmtudag og föstudag á milli jóla og nýárs.Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á aðfangadag og gamlarársdag en opið verður fimmtudag…
Arna Dröfn
desember 21, 2018

Jólapistill forseta ASÍ

Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ sem eru virkir á vinnumarkaði eru 120 þúsund talsins. Það er 60% af íslenska vinnumarkaðnum. Fyrir þessa félagsmenn vinnur úrvals fólk innan hreyfingarinnar, fólk sem er…
Arna Dröfn
desember 21, 2018

Miðstjórn ASÍ ályktar um ummæli fjármálaráðherra

Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálráðherra og ríkisstjórn að hraða allri vinnu er lýtur að kröfum verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum frekar en að beita vinnandi fólk hótunum.Miðstjórn ASÍ fordæmir að fjármálaráðherra…
Arna Dröfn
desember 20, 2018

Mestur verðmunur á kjöti og konfekti

Mikill verðmunur var á jólamat milli verslana í verðkönnun ASÍ sem framkvæmd var á mánudaginn síðastliðinn. Mestur var verðmunurinn á algengum jólamat eins og kjöti, gosi, jólaöli og konfekti og…
Arna Dröfn
desember 19, 2018