Skip to main content
Category

VMF

Nýr kjarasamningur

Skrifað hefur verið undir kjarasamning LÍV við Samtök atvinnulífsins sem felur í sér nýja nálgun til bættra lífskjara. Áhersla á kjarabætur til þeirra sem hafa lægstu launin er rauði þráðurinn…
Arna Dröfn
apríl 4, 2019

1.maí hátíðarsamkoma

Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og fjölskyldur þeirra velkomin í hátíðarkaffi sem haldið verður í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð.Í dag bjóða stéttarfélögin í Skagafirði félagsmenn sína og…
Arna Dröfn
apríl 1, 2019

Niðurgreiðsla vegna hótelgistingar

Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum okkar á að niðurgreiðsla vegna hótelgistingar er einungis afgreidd vegna reikninga sem eru á nafni félagsmanns. Um síðustu áramót var sett á hámark…
Arna Dröfn
mars 29, 2019

Hinn heilagi réttur

Pistill forseta ASÍ Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf til að knýja…
Arna Dröfn
mars 22, 2019

Misstir þú af sumarúthlutuninni?

Úthlutun orlofshússins í sumar er lokið en þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun.Úthlutun orlofshússins í sumar er lokið en…
Arna Dröfn
mars 20, 2019

Misréttið komið að þolmörkum

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, fjallar um verkefni vikunnar í pistli hennar sem birtist á heimasíðu ASÍ í dag.Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans…
Arna Dröfn
mars 15, 2019

Úthlutun lokið

Þá hefur sumarúthlutun farið fram. Þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun. Endilega hafið samband við skrifstofu félagsins sem…
Arna Dröfn
mars 15, 2019