Skip to main content
Category

VMF

Skammvinnt samdráttarskeið

Efnahagslífið hægir nú á sér eftir 8 ára samfellt hagvaxtarskeið. Samkvæmt nýrri hagspá ASÍ dregst landsframleiðsla saman um 0,3% á þessu ári sem skýrist bæði af verulegum samdrætti í útflutningi…
Arna Dröfn
október 18, 2019

Félagsmenn athugið!

Vegna endurgreiðslu á hótelkostnaðiAð gefnu tilefni skal áréttað að óheimilt er að ,,lána" nafn sitt fyrir aðra hótelgesti eða krefjast endurgreiðslu vegna gistikostnaðar sem félagsmaðurinn hefur sjálfur ekki lagt út…
Arna Dröfn
október 16, 2019

Ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum

Hlaðvarp ASÍDrífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins…
Arna Dröfn
október 15, 2019

Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun

Föstudagspistill forseta ASÍÞað er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en…
Arna Dröfn
október 11, 2019

10 ríkustu fjölskyldurnar eiga 58%

Eigið fé eignamesta tíundahluti fjölskyldna hér á landi nam um 2.728 milljörðum króna á árinu 2018 sem jafngildir tæplega 58% af öllu eiginfé heimila í landinu samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu…
Arna Dröfn
október 8, 2019

Stýrivextir lækka í 3,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Stýrivextir hafa þar með lækkað um 1,25% frá…
Arna Dröfn
október 2, 2019

Ný rannsókn um einelti og áreitni

Hlaðvarp ASÍValdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á…
Arna Dröfn
september 30, 2019