Föstudagspistill forseta ASÍÞað er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há laun á heimsmælikvarða en…
Eigið fé eignamesta tíundahluti fjölskyldna hér á landi nam um 2.728 milljörðum króna á árinu 2018 sem jafngildir tæplega 58% af öllu eiginfé heimila í landinu samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu…
Föstudagspistill forseta ASÍ,,Við höfum áratug til að vinda ofan af neyslunni, útblæstrinum og hinum vestræna lífstíl áður en stefnir í óefni. Við þurfum að hafa hraðar hendur. Verkalýðshreyfingin í heiminum…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Stýrivextir hafa þar með lækkað um 1,25% frá…
Síðasti séns að skrá sig á ókeypis námskeiðErt þú fastur/föst í því að bjóða uppá sama meðlætið ár eftir ár? Komdu þá á ókeypis námskeið og lærðu nýjar og spennandi…
Hlaðvarp ASÍValdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á…
Föstudagspistill forseta ASÍDrífa Snædal, forseti ASÍ, sendir okkur föstudagspistil sinn frá Illugastöðum í Fnjóskadal þar sem hún er nú stödd á þingi Alþýðusambands Norðurlands.Eftir að hafa greitt fráfarandi bankastjóra Aríon…
Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
Til að setja andlit á þær tölulegu upplýsingar sem komu fram í nýlegri skýrslu ASÍ um brot á vinnumarkaði, setti Alþýðusambandið í gang aðra rannsókn í sumar sem samanstóð af…
Föstudagspistill forseta ASÍ er að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð samtalsins er að hefjast á Lýsu.Pistillinn að þessu sinni er ritaður frá Akureyri þar sem rokkhátíð…