Skip to main content
Category

VMF

Þegar veður hamlar vinnu

Ítrekað vakna spurningar um réttindi launafólks þegar gefnar eru út veðurviðvaranir. Rétt er að vekja athygli á því að um það er fjallað á vinnuréttarvef ASÍ. Þar er niðurstaðan sú…
Arna Dröfn
febrúar 14, 2020

Guðrún Elín er formaður mánaðarins

Hlaðvarp ASÍGuðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands er einn af nýju formönnunum innan ASÍ ef svo má segja. Í þessu hlaðvarpsviðtali ræðir hún m.a. um starfið, sjálfa sig, krydd og…
Arna Dröfn
febrúar 13, 2020

Hækkun á verðskrá í íbúð

Frá og með 1.mars nk. hækkar leiguverð vegna gistingar í orlofsíbúð félagsins í Sóltúni 30, Rvk. Leiguverð fyrir Ofanleiti 21 helst hins vegar óbreytt. Hækkun á verðskrá!  Frá og með…
Arna Dröfn
febrúar 10, 2020

Baráttusamtök gegn smálánastarfsemi

Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin hafa ákveðið að leggjast sameiginlega á árarnar til að uppræta smálánastarfsemi. Ætla má að þúsundir einstaklinga og fjölskyldna hafi goldið það dýru verði að festast í…
Arna Dröfn
febrúar 10, 2020
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

Heimurinn og heima

Föstudagspistill Drífu Snædal, forseta ASÍ birtist á heimasíðu ASÍ síðastliðinn föstudag en þar fjallaði Drífa um málefni liðinnar viku. Í upphafi vikunnar sat ég fund Global Deal í París. Nafn þessa…
Arna Dröfn
febrúar 10, 2020

Leiguverð hækkar í Sóltúni

Frá og með 1.mars nk. hækkar leiguverð vegna gistingar í orlofsíbúð félagsins í Sóltúni 30 í Reykjavík. Leiguverð fyrir Ofanleiti 21 helst hins vegar óbreytt.Frá og með 1.mars nk. hækkar…
Arna Dröfn
febrúar 6, 2020

Opinn fundur

ASÍ og BSRB boða til opins fundar frá kl. 8:30-10:00 um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. ASÍ og BSRB boða til…
Arna Dröfn
febrúar 5, 2020

Kjör, völd og (van)virðing

Föstudagspistill forseta ASÍÞað er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir. Það er líka viðtekin venja að þegar búið er að…
Arna Dröfn
janúar 31, 2020