Skip to main content
Category

VMF

Verð á matvöru sveiflast mikið

Verð í matvöruverslunum hefur í mörgum tilfellum hækkað umtalsvert síðan í febrúar en miklar verðhækkanir er að finna í flestum vöruflokkum. Mörg dæmi eru þó einnig um að verð lækki…
Arna Dröfn
apríl 27, 2020

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót skv. kjarasamningi félagsins er kr. 51.000 fyrir árið 2020 m.v. fullt starf. Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2020. Orlofsuppbót skv. kjarasamningi félagsins er kr. 51.000 fyrir…
Arna Dröfn
apríl 24, 2020

Hröð aukning atvinnuleysis

Þann 17. apríl birti Vinnumálastofnun mánaðarskýrslu sína með uppbroti á atvinnuleysi í marsmánuði. Skýrslan er sú fyrsta sem Vinnumálastofnun birtir eftir að hún hóf að greiða hlutabætur samkvæmt nýjum bráðabirgðarákvæði…
Arna Dröfn
apríl 20, 2020

Fyrir fólk, ekki fjármagn

Pistill forseta ASÍLeiðarstef í kröfum ASÍ gagnvart stjórnvöldum er að allar ákvarðanir um aðgerðir vegna efnahagskreppunnar verði teknar með hagsmuni almennings að leiðarljósi en ekki sérhagsmuni. Leiðarstef í kröfum ASÍ…
Arna Dröfn
apríl 17, 2020

Vinna á tímum COVID-19

Gagnlegar leiðbeiningar og fræðsluefni Rétt er að benda á að á vef Vinnueftirlitsins (www.vinnueftirlit.is) er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar fyrir launafólk og fyrirtæki til að varast hættur…
Arna Dröfn
apríl 16, 2020

Ný facebook síða félagsins

Nú er Verslunarmannafélag Skagafjarðar komið með flotta facebook síðu og við hvetjum félagsmenn til að skoða síðuna og smella á hana like -i.Nú er Verslunarmannafélag Skagafjarðar komið með flotta facebook…
Arna Dröfn
apríl 15, 2020