Skip to main content
Category

VMF

Ókeypis fjarnámskeið í boði félagsins !

Félagið, í samstarfi við Farskólann og fleiri aðila, býður nú félagsmönnum sínum upp á 5 netnámskeið/fyrirlestra sem öll verða haldin fyrir páska, það fyrsta strax á morgun.Félagið,  í samstarfi við…
Arna Dröfn
mars 25, 2020

Það sem skiptir máli

ForsetapistillÞað sem skiptir öllu máli núna er heilsa fólks, að við náum tökum á veirunni og hún valdi ekki miklum skaða. Þar er starfsfólk í framlínunni sem oft og tíðum…
Arna Dröfn
mars 20, 2020

Spurt og svarað um COVID-19

Kjaramálasvið VR hefur unnið að því að svara spurningum sem upp hafa komið varðandi réttindi launafólks í tengslum við COVID-19. Hér má sjá svör við helstu spurningunum.Ítarlegar upplýsingar um COVID-19…
Arna Dröfn
mars 19, 2020

Seðlabankinn lækkar stýrivexti í 1,75%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5%. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,75%.Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans…
Arna Dröfn
mars 18, 2020

Ekki gleyma að sækja um!

Umsóknarfrestur til að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar rennur út kl. 16:00 næstkomandi miðvikudag og eru félagsmenn hvattir til að sækja um fyrir þann tíma.Umsóknarfrestur…
Arna Dröfn
mars 9, 2020

Öndum rólega og þvoum okkur um hendur

Í vikunni hef ég fylgst af aðdáun með viðbrögðum okkar færasta fólks við veiruógninni. Staðföst, fumlaus og traust viðbrögð til að minnka skaðann og verja okkur sem hýsum þessa eyju.…
Arna Dröfn
mars 6, 2020

COVID-19 og fjarvistir frá vinnu

Alþýðusamband Íslands áréttar að launafólk sem sett er í sóttkví, eða sem gert er að læknisráði að halda sig heima við vegna þess það sé annað af tvennu; sýkt af…
Arna Dröfn
mars 3, 2020