Skip to main content
Category

VMF

Launahækkun 2020

Samkvæmt kjarasamningum LÍV hækkuðu taxtar um 24 þúsund krónur en almenn hækkun var 18 þúsund krónur frá og með 1. apríl. Starfsmenn í hlutastarfi eiga að hafa fengið hlutfallslega hækkun.Samkvæmt…
Arna Dröfn
maí 4, 2020

Skemmti- og baráttudagskrá í tilefni 1.maí

Hittumst heima í stofu!Eins og ljóst er verður ekki hægt að fagna baráttudeginum okkar á morgun með hefðbundnum hætti. Í staðinn verður sérstökum skemmti- og baráttudagskrám sjónvarpað á N4 og…
Arna Dröfn
apríl 30, 2020

Áhrif Covid-19 á stöðu heimilanna

Samfélög heimsins takast nú á við fordæmalausa heilbrigðisvá og þau gríðarlegu efnahagsáhrif sem henni fylgja en efnahagsleg og samfélagsleg áhrif Covid-19 eru um margt ólík fyrri samdráttarskeiðum.Samfélög heimsins takast nú…
Arna Dröfn
apríl 30, 2020

Yfirlýsing frá NFS

Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins.Norðurlönd, Evrópa…
Arna Dröfn
apríl 29, 2020

Launahækkun í apríl

Samkvæmt kjarasamningum LÍV tók launahækkun gildi þann 1. apríl síðastliðinn og hækka taxtar um 24 þúsund krónur á mánuði en almenn launahækkun er 18 þúsund krónur.Samkvæmt kjarasamningum LÍV tók launahækkun…
Arna Dröfn
apríl 29, 2020

Dagskrá 1. maí með öðru sniði í ár

Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-…
Arna Dröfn
apríl 28, 2020