Skip to main content
Category

VMF

Hvað langar þig að læra ?

Á tímum sem þessum er mikilvægt að hlúa að sjálfum sér og sjálfstyrkingarnámskeið er eitt af því sem fellur undir starfstengda styrki. Kynntu þér málið !Á tímum sem þessum er…
Arna Dröfn
júlí 14, 2020

ASÍ-UNG þing í september

Þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 11. september nk. á Icelandair Hotel Reykjavik Natura. Þingið hefst klukkan 10 og gert ráð fyrir því að þingslit verði klukkan 16 og við taki…
Arna Dröfn
júlí 2, 2020

Yfirlýsing ASÍ

Vegna brunans á BræðraborgarstígStaðfest hefur verið að þrír einstaklingar létu lífið í brunanum á Bræðraborgarstíg 1 og tveir eru nú á gjörgæsludeild Landspítalans. Aðstandendum látinna eru vottaðar djúpar samúðarkveðjur. Staðfest…
Arna Dröfn
júní 26, 2020

Krambúðin oftast með hæsta verðið

Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á matvöru var Krambúðin oftast með hæsta verðið, í 51 tilviki af 121 en Bónus oftast með það lægsta, í 81 tilviki. Mikill verðmunur er…
Arna Dröfn
júní 26, 2020

Lausar vikur í ágúst

Eigum enn tvær vikur lausar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð í ágúst. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 sem allra fyrst til…
Arna Dröfn
júní 24, 2020

Vel sóttur formannafundur ASÍ

ASÍ hélt fjölmennan formannafund í dag til að ræða stöðuna á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Fyrirferðamest var umræða um yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við lífskjarasamninginn en…
Arna Dröfn
júní 23, 2020