Skip to main content
Category

VMF

Atvinnuþátttaka aldrei mælst minni en í apríl

Nýjustu mælingar Vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar sýna að verulega hægði á vinnumarkaði og atvinnulífi í apríl. Samkvæmt rannsókninni voru 195 þúsund manns starfandi í mánuðinum sem er það minnsta síðan í febrúar…
Arna Dröfn
júní 3, 2020

Afstýrum kjaraskerðingu

Pistill forseta ASÍÞað hafa verið teknar afdrifaríkar ákvarðanir á skömmum tíma síðustu mánuði, ákvarðanir sem var ætlað að tryggja lífskjör og koma í veg fyrir fjöldagjaldþrot fyrirtækja. Það var alveg…
Arna Dröfn
maí 29, 2020

2,6% verðbólga í maí

Innfluttar vörur og matvara hækka í verðiVísitala neysluverðs mældist 480,1 stig í maí mánuði samkvæmt nýjustu mælingu Hagstofunnar sem birt var í morgun. Verðlag hækkaði um 0,54% milli mánaða og…
Arna Dröfn
maí 29, 2020

Lausar vikur í orlofshúsi

Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 til að fá nánari upplýsingar.Eigum enn lausar…
Arna Dröfn
maí 28, 2020

Orlofsuppbót

Full orlofsuppbót 2020 er 51.000 krónur og skal greiðast þann 1. júní. Orlofsuppbót er föst tala og tekur ekki launabreytingum skv. öðrum ákvæðum kjarasamnings. Skattar og skyldur, félagsgjöld og lífeyrissjóður…
Arna Dröfn
maí 19, 2020