Skip to main content
Category

VMF

Áhrif Covid-19 á stöðu heimilanna

Samfélög heimsins takast nú á við fordæmalausa heilbrigðisvá og þau gríðarlegu efnahagsáhrif sem henni fylgja en efnahagsleg og samfélagsleg áhrif Covid-19 eru um margt ólík fyrri samdráttarskeiðum.Samfélög heimsins takast nú…
Arna Dröfn
apríl 30, 2020

Yfirlýsing frá NFS

Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins.Norðurlönd, Evrópa…
Arna Dröfn
apríl 29, 2020

Launahækkun í apríl

Samkvæmt kjarasamningum LÍV tók launahækkun gildi þann 1. apríl síðastliðinn og hækka taxtar um 24 þúsund krónur á mánuði en almenn launahækkun er 18 þúsund krónur.Samkvæmt kjarasamningum LÍV tók launahækkun…
Arna Dröfn
apríl 29, 2020

Dagskrá 1. maí með öðru sniði í ár

Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-…
Arna Dröfn
apríl 28, 2020

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót skv. kjarasamningi félagsins er kr. 51.000 fyrir árið 2020 m.v. fullt starf. Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2020. Orlofsuppbót skv. kjarasamningi félagsins er kr. 51.000 fyrir…
Arna Dröfn
apríl 24, 2020

Hröð aukning atvinnuleysis

Þann 17. apríl birti Vinnumálastofnun mánaðarskýrslu sína með uppbroti á atvinnuleysi í marsmánuði. Skýrslan er sú fyrsta sem Vinnumálastofnun birtir eftir að hún hóf að greiða hlutabætur samkvæmt nýjum bráðabirgðarákvæði…
Arna Dröfn
apríl 20, 2020