Skip to main content
Category

VMF

Enn er beðið eftir févítinu

Pistill forseta ASÍLaunafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur fyrir. Ekki að bæturnar…
Arna Dröfn
október 30, 2020

Sólveig Anna er formaður mánaðarins

Hlaðvarp ASÍSkemmtilegt hlaðvarpsspjall við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, þar sem hún ræðir æskuna, foreldra sína, skólagönguna, árin í Bandaríkjunum, sci-fi og ketti, svo eitthvað sé nefnt.Skemmtilegt hlaðvarpsspjall við Sólveigu…
Arna Dröfn
október 30, 2020

Laust í Varmahlíð um helgina

Vegna forfalla er orlofshúsið okkar í Varmahlíð laust um komandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er…
Arna Dröfn
október 28, 2020

Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg

Á miðvikudaginn í næstu viku verður 44. þing ASÍ haldið og því er þetta síðasti föstudagspistillinn á þessu kjörtímabili. Það er sárgrætilegt að geta ekki hitt þingfulltrúa af öllu landinu…
Arna Dröfn
október 16, 2020

Skýrsla ASÍ um íslenskan vinnumarkað

Í nýrri skýrslu ASÍ um íslenskan vinnumarkað er að finna umfangsmiklar greiningar og ítarlega er fjallað um áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru (COVID-19) á íslenskt hagkerfi og vinnumarkað. Í nýrri skýrslu ASÍ…
Arna Dröfn
október 8, 2020

Smálánafyrirtæki stefnir Neytendasamtökunum

Stéttarfélögin stilla upp varnarveggÓlögleg smálánastarfsemi á undir högg að sækja og hefur ýmislegt unnist í baráttunni gegn henni á undanförnum misserum vegna baráttu Neytendasamtakanna, VR, ASÍ og Eflingar. Ólögleg smálánastarfsemi…
Arna Dröfn
október 6, 2020