Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum okkar ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans en þar er hægt að lesa meira um hvert námskeið með…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ. Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…
Á undanförnum árum hafa stjórnvöld ítrekað lofað við gerð kjarasamninga að ráðast í nauðsynlegar breytingar á húsaleigulögum með það að markmiði að styrkja réttarstöðu leigjenda. Þrátt fyrir það neyðarástand sem…
Lítillar samkeppni gætir milli Elko og Heimilistækja-samstæðunnar, sem innifelur Tölvulistann, Rafland og Byggt og búið, samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Í samanburðinum voru 61% af verðum þau sömu, upp á krónu. Samanburðurinn…
Mánudaginn 27. maí 2024 var haldinn kjarasamningsbundinn samráðsfundur SA og ASÍ um lífeyrismál í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 Reykjavík. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.…
Orlofsuppbót skv. kjarasamningum er kr. 58.000 árið 2024 (fyrir 1. maí 2023 til 30. apríl 2024 m.v. fullt starf.) Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2024. Orlofsuppbót er föst tala…
Eigum enn lausar 2 síðustu vikurnar í ágúst í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 til að fá…