Skip to main content
Category

VMF

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig…
september 16, 2021

Það er nóg til ! – hlaðvarp ASÍ

Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…
september 15, 2021

Pistill forseta – Skattar og hið siðaða samfélag

Áhrifamestu ákvarðanirnar sem stjórnvöld taka þegar kreppa skellur á eru ekki endilega fyrstu viðbrögð heldur þær ákvarðanir sem teknar eru ári eða tveimur eftir kreppu. Það er þá sem átökin…
september 13, 2021

Laus íbúð í Reykjavík um helgina

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus þessa helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem allra fyrst í síma 453 5433 .
september 3, 2021

Hlaðvarp ASÍ – Það er nóg til (heilbrigðismál)

Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…
september 2, 2021

Heilbrigði og húsnæði um allt land

Föstudagspistill forseta ASÍ Á síðust vikum hef ég, ásamt fleirum í forystu ASÍ, haldið ótal fundi með stjórnum aðildarfélaga ASÍ um allt land. Atvinnumál á hverjum stað og lífsgæði fólks…
ágúst 27, 2021