Skip to main content
Category

VMF

Sumarúthlutun

Búið er að opna fyrir umsóknir á vikuleigum í orlofshúsi félagsins í sumar en félagið á hús í Varmahlíð. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér:  sumarumsóknir 2022   eða á skrifstofu félagsins…
Arna Dröfn
mars 16, 2022

Pistill forseta – Rökrætt um lífeyrissjóðsmál

ASÍ stendur nú fyrir metnaðarfullum rökræðufundi um lífeyrismál og lífeyrissjóði á Selfossi. Þar er formönnum aðildarfélaga ASÍ, fulltrúum vinnandi fólks í stjórnum lífeyrissjóða, félögum í lífeyrisnefnd ASÍ og ungliðahreyfingunni  boðið…
mars 4, 2022

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna Úkraínu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir árásir Rússlands á Úkraínu sem eru skýrt brot á alþjóðalögum og sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Við styðjum allar friðsamlegar aðgerðir til að þrýsta á Rússa að draga herlið…
mars 3, 2022

Opnað fyrir umsóknir á sumarleigu

ORLOFSHÚSAÚTHLUTANIR ! Búið er að opna fyrir umsóknir orlofshúsa félaganna fyrir sumarið 2022. Frestur til að skila inn umsókn er til  23.mars næstkomandi. Félagsmenn geta nálgast  umsóknareyðublöð  til útprentunar á…
mars 2, 2022

Sumarúthlutun

Búið er að opna fyrir umsóknir á vikuleigum í orlofshúsi félagsins í sumar en félagið á hús í Varmahlíð. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér:  sumarumsóknir 2022   eða á…
Arna Dröfn
mars 1, 2022

Verðbólga mælist 6,2% í febrúar

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,16% í febrúar. Verðbólga mælist nú 6,2% og hækkar um 0,5 prósentur milli mánaða. Sé horft framhjá áhrifum húsnæðiskostnaðar mælist verðbólgan 4,2%. Verðbólga hefur ekki mælst hærri frá byrjun árs 2012.…
febrúar 28, 2022

Viltu koma þínum skoðunum á framfæri?

Á kjarasamningsári langar okkur til að stækka hjá okkur póstlistann. Við viljum fá þitt álit inn í kjarasamningsgerðina. Viltu taka þátt og koma þínum skoðunum á framfæri? Endilega sendu okkur…
Arna Dröfn
febrúar 21, 2022

Pistill forseta – Að beita valdi og múlbinda

Þegar blaðamenn eru komnir með stöðu grunaðra hjá lögregluyfirvöldum fyrir það eitt að segja fréttir vakna áleitnar spurningar um stöðu lýðræðisins. Það er erfitt að sjá af þeim upplýsingum sem…
febrúar 21, 2022

Pistill forseta – 2007…taka tvö?

  Á meðan hitastigið vegna stjórnarkjörs Eflingar hækkar og ásakanir og gífuryrði ganga á víxl tilkynnir Seðlabankinn um vaxtahækkun sem mun rýra kjör skuldsettra heimila. Bankar skila gríðarlegum hagnaði en…
febrúar 11, 2022