„Okkar helst von er einfaldlega þrá manneskjunnar eftir friði, fyrirlitning hennar á stríði, skynsemi hennar.“ – Olof Palme 1984Í gær laut skynsemin í lægra haldi fyrir stríði þegar Pútín réðist inn í…
Á kjarasamningsári langar okkur til að stækka hjá okkur póstlistann. Við viljum fá þitt álit inn í kjarasamningsgerðina. Viltu taka þátt og koma þínum skoðunum á framfæri? Endilega sendu okkur…
Þegar blaðamenn eru komnir með stöðu grunaðra hjá lögregluyfirvöldum fyrir það eitt að segja fréttir vakna áleitnar spurningar um stöðu lýðræðisins. Það er erfitt að sjá af þeim upplýsingum sem…
Á meðan hitastigið vegna stjórnarkjörs Eflingar hækkar og ásakanir og gífuryrði ganga á víxl tilkynnir Seðlabankinn um vaxtahækkun sem mun rýra kjör skuldsettra heimila. Bankar skila gríðarlegum hagnaði en…
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), hefur sent fulltrúum í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands bréf þar sem varað er við stórfelldum vaxtahækkunum til að bregðast við verðbólgu. Hvetur hún nefndina til…
Vegna veðurs verður skrifstofan lokuð í dag, mánudag. Félagsmenn eru beðnir að sýna þessu skilning og hafa samband með því að senda tölvupóst. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem…
Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var tæpir 29 milljarðar króna. Lagt verður til á aðalfundi að greiða 14,4 milljarðar í arð til hluthafa. Ríkið, þ.e.a.s. við, á 98,2% í bankanum.…
Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp hjá Isavia á þeim grundvelli að hann hefði…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kallar stjórnvöld til ábyrgðar vegna hrattvaxandi verðbólgu og neyðarástands á húsnæðismarkaði. Miðstjórn krefst þess að stjórnvöld grípi þegar í stað til aðgerða til að bæta stöðu…
Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta er verðbólgan drifin áfram af húsnæðisverði. Sú gjaldþrota…