Skip to main content
Category

VMF

Pistill forseta – 2007…taka tvö?

  Á meðan hitastigið vegna stjórnarkjörs Eflingar hækkar og ásakanir og gífuryrði ganga á víxl tilkynnir Seðlabankinn um vaxtahækkun sem mun rýra kjör skuldsettra heimila. Bankar skila gríðarlegum hagnaði en…
febrúar 11, 2022

ASÍ varar við vaxtahækkunum

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), hefur sent fulltrúum í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands bréf þar sem varað er við stórfelldum vaxtahækkunum til að bregðast við verðbólgu. Hvetur hún nefndina til…
febrúar 8, 2022

Lokað !

Vegna veðurs verður skrifstofan lokuð í dag, mánudag. Félagsmenn eru beðnir að sýna þessu skilning og hafa samband með því að senda tölvupóst. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem…
febrúar 7, 2022

Pistill forseta – Skekkjan og lausnin

Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var tæpir 29 milljarðar króna. Lagt verður til á aðalfundi að greiða 14,4 milljarðar í arð til hluthafa. Ríkið, þ.e.a.s. við, á 98,2% í bankanum.…
febrúar 4, 2022

Uppsagnir sökum aldurs óheimilar

Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp hjá Isavia á þeim grundvelli að hann hefði…
febrúar 3, 2022

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna verðbólgu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kallar stjórnvöld til ábyrgðar vegna hrattvaxandi verðbólgu og neyðarástands á húsnæðismarkaði. Miðstjórn krefst þess að stjórnvöld grípi þegar í stað til aðgerða til að bæta stöðu…
febrúar 2, 2022

Pistill forseta ASÍ – húsnæði og lífeyrir

Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta er verðbólgan drifin áfram af húsnæðisverði. Sú gjaldþrota…
janúar 31, 2022

Villandi umfjöllun um launaþróun

Í greinargerð með framlagðri tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu til ársins 2026 er að finna villandi staðhæfingar um launaþróun á Íslandi. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í…
janúar 28, 2022

Pistill forseta – Launafólk og kófið 

Í nýrri rannsókn Vörðu – rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært í kófinu. Vanlíðan hefur aukist og stórir hópar hafa það…
janúar 24, 2022
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

Samstaða gegn bólusetningarskyldu

Nánast óþekkt er í ríkjum Evrópu að hreyfingar launafólks styðji áform eða tillögur um að komið verði á bólusetningarskyldu vegna COVID-veirufaraldursins. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi frá Verkalýðshreyfingunni í…
janúar 24, 2022