Eigum enn lausar vikur í húsinu okkar í Varmahlíð í sumar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða vikur eru í boði en hvítu reitirnir tákna lausar vikur. Áhugasömum er bent…
Greiðslufrestur rennur út í dag ! Frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar rennur út í dag. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að staðfesta eru því hvattir…
Stjórn ASÍ-UNG fordæmir hópuppsagnir á skrifstofu Eflingar. Í fyrradag bar til tíðinda innan Verkalýðshreyfingarinnar þegar 57 starfsmönnum Eflingar var sagt upp fyrirvaralaust í fordæmalausum hóp uppsögnum. Aðgerðir sem þessar stangast…
Minnum á að frestur til að staðfesta úthlutaðar vikur í orlofshúsum félagsins í sumar rennur út miðvikudaginn 20.apríl. Eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað til félagsmanna á biðlista.
Minnum á vefnámskeiðið Útisvæði og aðkoma að heimilinu sem haldið verður þriðjudaginn 26.apríl og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða og hefst…
Kvennaráðstefna ASÍ „Fitjum upp á nýtt“ var haldin dagana 7. og 8. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Örugg afkoma og velferð kvenna“. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að efla tengslanet kvenna og styrkja…
32.þing Landssambands íslenskra verslunarmanna var haldið á Hótel Hallormsstað daga 24.-25. mars síðastliðinn. Á heimasíðu LÍV er hægt að finna alla fyrirlestra og ályktanir frá þinginu.
Einu sinni var sagt að það væri erfitt að eiga peninga á Íslandi. Tilefni ummælanna var að upp komst að þáverandi forsætisráðherra átti sér eitt aflandsfélag til að geyma auð…
Nú er úthlutun lokið vegna leigu orlofshúss félagins í Varmahlíð næstkomandi sumar. Enn eru þó eftir lausar vikur og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem…