Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en félagið býður félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn því…
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir að launafólk eigi ekki fulltrúa í starfshópi sem skipaður hefur verið af menningar- og viðskiptaráðherra og er ætlað að gera tillögur að úrbótum á stofnanaumhverfi samkeppnis- og…
Formenn landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) komu saman til óformlegs fundar í gær, miðvikudaginn 31. ágúst.Að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, forseta ASÍ, hefur hópurinn nú fundað í tvígang…
Meirihluti er fyrir því á danska Þjóðþinginu (d. Folketinget) að komið verði á „leigubremsu“ til að bregðast við hækkun húsaleigu sem mikil verðbólga veldur. Hækkanir á húsaleigu verða takmarkaðar við 4% á ári næstu tvö…
Greinin birtist fyrst á Vísi 23. ágúst 2022Seðlabanki Íslands hefur gripið til þess að hækka stýrivexti til að slá á mikla þenslu á húsnæðismarkaði. Þetta hefur leitt til þess…
Greinin birtist fyrst á Vísi 30. ágúst 2022Danir ætla að koma á leigubremsu. Á danska þjóðþinginu er meirihluti fyrir því að takmarka hækkun leiguverðs næstu tvö ár. Hækkanir á húsaleigu verða…
Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) hefur birt Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga en núgildandi kjarasamningur rennur út þann 1.nóvember næstkomandi. Smelltu hér til að lesa kröfugerðina.
Verslunarmannafélagið býður félagsmönnum sínum upp á ókeypis námskeið hjá Farskólanum í haust. Ýttu á nöfn námskeiðanna hér fyrir neðan til að skoða nánar hvaða námskeið eru í boði. Tíu leiðarvísar…
Penninn var oftast með hæsta og lægsta verðið á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskólanema í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 16. ágúst. A4 var oftast með lægsta verðið á…
Á síðasta ári jókst ójöfnuður í hagkerfinu sem endurspeglast í hækkun Gini stuðulsins um eitt prósentustig. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti ASÍ. Þar má einnig…