Skip to main content
Category

VMF

Laust um helgina

Eigum lausa íbúð í Reykjavík um helgina, frá og með morgundeginum og fram að hádegi á mánudaginn 23.maí. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453…
maí 19, 2022
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót skv. kjarasamningum félagsins er kr. 53.000 árið 2022 (fyrir árið 2021 m.v. fullt starf.) Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2022. Orlofsuppbót er föst tala og tekur ekki launabreytingum…
Arna Dröfn
maí 18, 2022

Lausar vikur í sumar

Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð í sumar. Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða sendið fyrirspurn á skrifstofa@stettarfelag.is Hvítu…
Arna Dröfn
maí 17, 2022

Pistill forseta – Virðing vinnandi fólks

Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið hátt, eiga rödd í samfélaginu og geta talað…
maí 16, 2022

Hækkuðu launin þín ekki örugglega?

Í síðustu kjarasamningum var í fyrsta skipti samið um viðauka sem tæki mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti myndi launafólk fá fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef…
maí 12, 2022

Aðalfundur á morgun

Minnum á að aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 12.maí kl. 18 í sal Frímúrara í Borgarmýri 1A, Sauðárkróki.      - Venjuleg aðalfundarstör    - Lagabreytingar  …
Arna Dröfn
maí 11, 2022

Stjórnmálaflokkar ávarpi innflytjendur

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur sent öllum stjórnmálaflokkum landsins áskorun þess efnis að sjónum verði beint að málefnum innflytjenda í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. þessa mánaðar. Í bréfinu sem…
Arna Dröfn
maí 9, 2022

Pistill forseta ASÍ – Væntingar, vextir og vonbrigði

Vaxtahækkun seðlabankans mun koma illa niður á heimilum og atvinnulífinu. Þegar vextir hækka umfram laun þýðir það kjararýrnun. Greiðslubyrði mun hækka á lánum og ráðstöfunartekjur minnka. Hjá mörgum fyrirtækjum hækkar…
maí 6, 2022

Stjórnmálaflokkar ávarpi innflytjendur

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur sent öllum stjórnmálaflokkum landsins áskorun þess efnis að sjónum verði beint að málefnum innflytjenda í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. þessa mánaðar. Í bréfinu sem…
maí 6, 2022