Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en félagið býður félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn því…
Arna Dröfnseptember 7, 2022
Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) hefur birt Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga en núgildandi kjarasamningur rennur út þann 1.nóvember næstkomandi. Smelltu hér til að lesa kröfugerðina.
Arna Dröfnágúst 25, 2022
Verslunarmannafélagið býður félagsmönnum sínum upp á ókeypis námskeið hjá Farskólanum í haust. Ýttu á nöfn námskeiðanna hér fyrir neðan til að skoða nánar hvaða námskeið eru í boði. Tíu leiðarvísar…
Arna Dröfnágúst 24, 2022