Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um…
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, skrifar: Ákvörðun Seðlabankans um stýrivaxtahækkun kom ef til vill ekki mjög á óvart miðað við undangengnar ákvarðanir hans. Eina ráð hans virðist vera…
Framundan er sumarið með tilheyrandi orlofstöku félagsmanna. Á heimasíðu VR (sem á sama kjarasamning og félagið) má finna mjög góð og gagnleg svör við ýmsum spurningum sem kunna að vakna…
Minnum á vefnámskeiðið Fyllið garðinn af blómstrandi trjám, runnum og fjölærum plöntum, sem Farskólinn heldur í samstarfi við félagið og er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Námskeiðið fer fram á morgun, fimmtudaginn…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð í sumar. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og leiguverð vikunnar er 30.000 kr. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins í…
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós slæma andlega heilsu einstæðra mæðra og versnandi hag launafólksNý könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós að þeim fer fjölgandi…
Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar var haldinn þriðjudaginn 2.maí. Meðal þess sem samþykkt var á þessum fundi var að hækka orlofsstyrki félagins úr 25 þúsund yfir í 28 þúsund. Þessi breyting tekur…
Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar fyrir árið 2022 verður haldinn þriðjudaginn 2.maí nk. í Sal Frímúrara á Sauðárkróki kl.18:00. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf skv. 20.gr. laga félagsins. Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar lagðir fram…
Finnbjörn A. Hermannsson var í dag kjörinn forseti ASÍ á 45. þingi Alþýðusambands Íslands. Finnbjörn var sjálfkjörinn í embættið og engin mótframboð bárust.Finnbjörn hefur áratuga reynslu af störfum í verkalýðshreyfingunni.…
Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu…