Skip to main content
Category

VMF

Halldór Benjamín fer með rangt mál

Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnahagslífs, bæði í uppsveiflu…
október 24, 2022

Skila auðu í fjárlögum

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) segir í nýrri umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekki verði betur séð en stjórnvöld hafi ákveðið „að skila auðu í að bæta afkomu heimila”. Stefnumörkun sem…
október 19, 2022

Minnum á ókeypis námskeið

Minnum félagsmenn okkar á námskeiðin sem haldin verða á næstunni og eru í boði félagsins. Smelltu á nafn námskeiðs til að lesa nánari lýsingu og til að skrá þig. Súrdeigsbakstur,…
Arna Dröfn
október 13, 2022

Ályktun frá 8.þingi ASÍ-UNG

Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG sem fram fór á Reykjavík Hotel Natura 16. september 2022. Yfirskrift þingsins var: „Fyrirmyndir komandi kynslóða.” Stjórn ASÍ-UNG þakkar öllum þeim sem komu að þinginu með…
september 20, 2022

8.þing ASÍ-UNG

8. Þing ASÍ-UNG var haldið á Hotel Natura, föstudaginn 16. september, 2022. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu…
september 19, 2022