Skip to main content
Category

VMF

Vinnustaðaskírteini og vinnustaðaeftirlit

Þann 15. ágúst 2010 tekur gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Markmið vinnustaðaskírteina og eftirlits á vinnustöðum er að tryggja að atvinnurekendur og starfsmenn þeirra…
Arna Dröfn
júní 30, 2010

Verðbólga ekki minni í tvö og hálft ár

Verðlag lækkaði um 0,33% í júní og verðbólga á ársgrundvelli er nú 5,7% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Ársverðbólga hefur ekki verið minni…
Arna Dröfn
júní 29, 2010

Samkomulag um vinnustaðaskírteini frá 15. ágúst

Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í dag, 15. júní, samkomulag um vinnustaðaskírteini og framkvæmd eftirlits á vinnustöðum. Samkomulagið er mikilvægur áfangi í baráttunni fyrir því að tryggja að atvinnurekendur og…
Arna Dröfn
júní 16, 2010

Aðalfundur félagsins þriðjudaginn 25. maí

Aðalfundur Verslunarmannafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. maí nk. að Borgarmýri 1. Fundurinn hefst kl. 20:00. Á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta stundvíslega.Aðalfundur Verslunarmannafélagsins verður haldinn…
Arna Dröfn
maí 16, 2010

1. maí í Skagafirði

Aldan stéttarfélag, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og Starfsmannafélag Skagafjarðar buðu félögsmönnum sínum til hátíðarhalda í tilefni af 1. maí í Ljósheimum í Skagafirði. Að venju var boðið upp á margvísleg skemmtiatriði og…
Arna Dröfn
maí 1, 2010

Dagskrá 1. maí

Stéttarfélögin í Skagafirði standa að venju fyrir hátíðar- og baráttudagskrá á 1. maí. Dagskráin hefst í Ljósheimum kl. 15:00. Ræðumaður dagsins er Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Að venju verða…
Arna Dröfn
apríl 30, 2010