Dagskrá hátíðahalda stéttarfélaganna í Skagafirði verður í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og hefst kl. 15:00. Ræðurmaður verður Ágúst Ólafsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla. Að venju verða kaffiveitingar og fjölbreytt skemmtiatriði.STÉTTARFÉLÖGIN Í SKAGAFIRÐI…
Arna Dröfnapríl 30, 2012
