Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Hér má nálgast umsóknareyðublað til útprentunar: Verslunarmenn -…
Við viljum benda félagsmönnum okkar á að samningur félagsins við íbúðahótelið Icelandic Apartments er ekki lengur í gildi. Ástæðan er vegna eigendaskipta í fyrirtækinu og getur félagið því ekki lengur…
Fylgstu með Verðlagseftirliti ASÍ á Facebook. Vertu á verði – Facebook-hópur. Taktu þátt í eftirliti með verðlagi. Samkvæmt könnun verðlagseftirlits ASÍ á þróun á kostnaði heimila vegna dreifingar á rafmagni á árunum 2018…
Þegar skortur er á samkeppni eiga fyrirtæki auðveldara með að velta verðhækkunum yfir á neytendur. Verðbólga og aðstæður á markaði eins og þær sem hafa skapast í kjölfar Covid faraldursins og stríðsins…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun. Meginvextir bankans eru nú 6,5% og hafa ekki verið hærri í þrettán ár. Hækkunin kemur í kjölfar vaxandi…
Minnum á hin frábæru námskeið sem Farskólinn heldur á næstunni og eru félagsmönnum okkar að kostnaðarlausu. Skráning fer fram á heimasíðu Farskólans. ÝTTU HÉR til að skoða hvaða námskeið eru í…
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta. Eignaskerðingamörk vaxtabóta…
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…
Nú hafa nýjar launatöflur verið birtar á heimasíðu félagsins vegna nýja kjarasamningsins sem samþykktur var fyrr í mánuðinum. Við bendum félagsmönnum á að launahækkanir taka gildi frá og með 1.…