Formannafundur LÍV var haldinn 4. - 5. maí sl. Þar komu saman fulltrúar frá flestum aðildarfélögum LÍV til skrafs og ráðagerða. Góð þátttaka var á fundinum að þessu sinni sem…
Dagskrá hátíðahalda stéttarfélaganna í Skagafirði verður í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og hefst kl. 15:00. Ræðurmaður verður Ágúst Ólafsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla. Að venju verða kaffiveitingar og fjölbreytt skemmtiatriði.STÉTTARFÉLÖGIN Í SKAGAFIRÐI…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega fyrirætlunum verslanamiðstöðva og fleiri að hafa búðir opnar á 1 .maí baráttudegi verkalýðsins. Dagurinn er frídagur verslunarfólks eins og alls annars launafólks á Íslandi og…
Komið er að sumarúthlutun orlofshúsa. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublöð, eða á skrifstofu stéttarfélaganna. Umsóknarfrestur er til 13. apríl. Við minnum einnig á útilegukortin sem verða til sölu á…
Félagsmönnum Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar býðst gisting á Gistiheimilinu Sólgörðum á Akureyri. Tilboðið gildir til 30. maí. Félagsmönnum Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar býðst gisting á Gistiheimilinu Sólgörðum á…
Stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna lýsir ánægju með útgáfu skýrslu sem unnin var um starfsemi, fjárfestingastefnu, ákvarðanatöku og lagalegt umhverfi lífeyrissjóða á Íslandi. Mikilvægt er að uppbyggileg og yfirveguð umræða fari…
"Landssamtök lífeyrissjóða harma þá skerðingu á lífeyrisgreiðslum og réttindum sem sjóðsfélagar margra lífeyrissjóða hafa mátt þola. Að sama skapi ber að fagna að nú liggur fyrir umfangsmikil skýrsla úttektarnefndar á…
Í samantekt Verðlagseftirlits ASÍ á álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2012, kemur í ljós að fasteignamat, sem er unnið af Fasteignamati ríkisins, hefur hækkað víða á landinu. Í Skagafirði hækkaði matið…
Stjórn LÍV lýsir sárum vonbrigðum með að ýmis fyrirheit sem ríkisstjórnin gaf í tengslum við undirritun kjarasamninga í vor, hafi ekki gengið eftir. Þrátt fyrir það, telur stjórn LÍV ekki…
Breytingar og lagfæringar standa yfir á skrifstofuhúsnæði félaganna og skrifstofan flytur því tímabundið um set. Hún verður þó áfram í sama húsnæði, en flyst yfir ganginn. Félagsmenn eru beðnir að…