Það hefur ekki farið framhjá neinum að Samtök atvinnulífsins hafa stefnt viðræðum um kjarasamninga í uppnám með kröfum sínum. Hér á vefnum er að finna rakningu ASÍ á atburðarás síðustu…
Í dag eru 95 ár liðin frá því að Alþýðusamband Íslands var stofnað. Sem stærstu heildarsamtök launafólks og samnefnari launafólks á almennum vinnumarkaði, hefur ASÍ haft mikil áhrif á íslenskt…
Út er komið nýtt fréttabréf ASÍ. Meðal efnis í þessu tölublaði er grein um gang kjaraviðræðna, fjallað er um samanburð á lágmarkslaunum í fjölmörgum Evrópulöndum og sagt er frá nýlegum…
Verðbólga mælist nú 1,9% á ársgrundvelli að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Verðlag hækkaði um 1,18% milli janúar-…
Forseti Íslands hefur vísað lögum um staðfestingu á samningi Íslands, Bretlands og Hollands til lausnar á Icesave deilunni til þjóðarinnar. Íslenskt launafólk stendur því frammi fyrir að taka afstöðu í…
Næstum allir, eða 94% svarenda í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir ASÍ, vilja sambærilegar launahækkanir fyrir alla í komandi kjarasamningum. Um 6% sögðust vilja að höfuðáhersla yrði lögð á…
Alþýðusamband Íslands hefur slitið viðræðum um mögulegar forsendur fyrir gerð kjarasamninga til allt að þriggja ára. Samtök atvinnulífsins hafa gert það að skilyrði, að niðurstaða, sem er SA og LÍÚ…
Samkvæmt niðurstöðum athugunar verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á gjaldskrám v/leikskóla í sveitarfélögum landsins, hækka þær víðast hvar. Breytingarnar eru þó einna minnstar í Skagafirði og gjöld þar vegna leikskóla lægri…
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna og fyrrverandi varaforseti Alþýðusambands Íslands, lést miðvikudaginn 24. nóvember á Landspítalanum við Hringbraut, 61 árs að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 19. ágúst…
Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal þeirra ályktana sem samþykktar…