Í dag hefst átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði. Verslunarmannafélag Skagafjarðar hvetur félagsmenn sína til að sýna samábyrgð og senda inn ábendingar um verðbreytingar á heimasíðu átaksins.Vertu…
Samkvæmt kjarasamningum LÍV hækka laun um 3,25% frá og með 1. febrúar 2013. Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir febrúarmánuð og kemur því til greiðslu hjá flestum þann 1.…
Á vef Alþýðusambands Íslands má sjá niðurstöðu könnunar sem gerð var á lífskjörum á Norðurlöndunum. Á vef Alþýðusambands Íslands má sjá niðurstöðu könnunar sem gerð var á lífskjörum á Norðurlöndunum. Hér má lesa skýrsluna.
Það voru allskyns furðuverur og flottar fígúrur sem heimsóttu skrifstofu stéttarfélaganna á öskudaginn og buðu starfsfólki upp á söng og skemmtilegheit. Það voru allskyns furðuverur og flottar fígúrur sem heimsóttu…
Vegna forfalla er íbúð félagsins í Ofanleiti í Reykjavík laus nú um helgina. Endilega hafið samband sem allra fyrst til að tryggja bókun. Vegna forfalla er íbúð félagsins í Ofanleiti…
ASÍ birti ályktun miðstjórnar ASÍ á vef sínum í dag en þar lýsir miðstjórn yfir vonbrigðum með viðbrögð verslana Hagkaups, Nóatúns, Kosts og Víðis sem neituðu að taka þátt í…
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins í lok mánaðarins. Að venju verður það haldið í Blöndustöð og mun að þessu sinni standa yfir í 3 daga. Fyrirhugað er…
Lægsta mánaðargjaldið fyrir skóladagvistun m.v. 63 tíma á mánuði, hressingu og hádegismat hvern dag er hjá Sveitarfélaginu Skagafirði eða 20.139 kr./mán. en verð á hádegismat hækkaði þó hlutfallslega mest í…
Gjaldskrá leikskóla í Skagafirði hefur hækkað um 9 % frá því í fyrra samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Aðeins þrjú sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrána síðan í fyrra,…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði í gær og birtust ályktanir hennar á vef ASÍ. Meðal annars var fjallað um skerðingu á kjörum aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda, en stjórnvöld hafa ekki staðið…