Skip to main content
Category

VMF

Nóg í boði fyrir trúnaðarmenn

Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir trúnaðarmenn félagsins í lok mánaðarins. Að venju verður það haldið í Blöndustöð og mun að þessu sinni standa yfir í 3 daga. Fyrirhugað er…
Arna Dröfn
febrúar 1, 2013

Verðkönnun ASÍ á gjaldskrám leikskóla

Gjaldskrá leikskóla í Skagafirði hefur hækkað um 9 % frá því í fyrra samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Aðeins þrjú sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrána síðan í fyrra,…
Arna Dröfn
janúar 11, 2013

Miðstjórn ASÍ ályktar

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði í gær og birtust ályktanir hennar á vef ASÍ. Meðal annars var fjallað um skerðingu á kjörum aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda, en stjórnvöld hafa ekki staðið…
Arna Dröfn
janúar 10, 2013

Laus helgi í bústað

Helgin var að losna svo hvernig væri að hefja aðventuna á notalegum nótum og skella sér í afslöppun fram í Varmahlíð ? Hafðu samband á skrifstofuna í síma 453 5433…
Arna Dröfn
nóvember 30, 2012

Desemberuppbót

Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks skal greiðast ekki síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2012 er kr. 57.300. Minnum á að desemberuppbót verslunar- og…
Arna Dröfn
nóvember 28, 2012

Ráðstefna um kjaramál eldri borgara

Landssamband eldri borgara og ASÍ efna til ráðstefnu um kjaramál og lífeyrismál eldri borgara fimmtudaginn 15. nóvember n.k. kl. 13:00- 16:00 á Reykjavík Natura (gamla hótel Loftleiðir). Aðgangur er ókeypis…
Arna Dröfn
nóvember 8, 2012