Skip to main content
Category

VMF

Allt að 218% verðmunur

Verslunin Bónus í Reykjanesbæ var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 13 verslunum víðsvegar um landið þann 25. febrúar, en farið var í lágvöruverðsverslanir, stórmarkaði sem…
Arna Dröfn
mars 3, 2014

Nýafstaðið námskeið trúnaðarmanna

Í vikunni var haldið sameiginlegt þriggja daga námskeið í Blöndustöð fyrir trúnaðarmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar, Öldunnar stéttarfélags og stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi. Í vikunni var haldið sameiginlegt þriggja daga námskeið í…
Arna Dröfn
febrúar 27, 2014

Hækkun hjá 8 verslunum af 15

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá átta verslunum og verslunarkeðjum frá því í nóvember 2013 þar til nú í byrjun febrúar. Mesta hækkunin á þessu tímabili er 3,2%, hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar…
Arna Dröfn
febrúar 17, 2014

Framkvæmdir á skrifstofu

Unnið er að breytingu á skrifstofuhúsnæði félagsins en fyrrum fundarherbergi verður breytt í tvær skrifstofur fyrir ráðgjafa VIRK. Þessi vinna munu standa yfir næstu daga og biðjumst við velvirðingar á…
Arna Dröfn
febrúar 6, 2014

Verðkönnun á æfingagjöldum – knattspyrna

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið. Skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá…
Arna Dröfn
febrúar 4, 2014