Skip to main content
Category

VMF

Umsókn í orlofshús

Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Tímabilin eru vikutími og skiptidagar eru á föstudögum. Frestur til að sækja um rennur út 16.apríl.…
Arna Dröfn
mars 27, 2014

Kynningarfundur í Farskólanum í kvöld

Farskólinn heldur kynningarfund kl. 20:00 í kvöld þar sem kynntar verða niðurstöður tveggja rannsókna sem gerðar voru um menntun og viðhorf til menntunar. Rannsóknirnar eru liður í eflingu menningar og…
Arna Dröfn
mars 26, 2014

Og meira af vöruverði í apótekum

Þriðjudaginn 11. mars sl. kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum en skoðaðar voru m.a. vörur eins og plástrar, krem, varasalvi, fæðubótarefni og lúsasjampó. Mikill…
Arna Dröfn
mars 17, 2014

Öskudagur

Það er alltaf gaman á öskudaginn þegar skrifstofan fyllist af börnum í hinum fjölbreyttustu búningum, sem syngja af list bæði þekkt lög og minna þekkt fyrir starfsfólk félagsins og aðra…
Arna Dröfn
mars 5, 2014

Laus íbúð í Reykjavík um helgina

Vegna forfalla er íbúðin okkar á Háaleitisbrautinni laus um komandi helgi. Endilega hafðu samband við skrifstofu félagsins til að fá frekari upplýsingar. Vegna forfalla er íbúðin okkar á Háaleitisbrautinni laus…
Arna Dröfn
mars 3, 2014