Skip to main content
Category

VMF

Enn aukast álögur á sjúklinga

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir rannsóknir og sérfræðilæknisþjónustu hækkaði óvænt þann 7. júlí síðastliðinn. Hækkunin kemur í kjölfar mikilla hækkana á heilbrigðisþjónustu í upphafi þessa árs. Alþýðusambandið gagnrýnir hækkanirnar harðlega en…
Arna Dröfn
ágúst 20, 2014

Laust í Reykjavík um helgina

Eigum laust í íbúðum okkar í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu stéttarfélaganna til að fá nánari upplýsingar.Eigum laust í íbúðum okkar í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Vinsamlega hafið samband…
Arna Dröfn
júlí 31, 2014

Lausar vikur í Varmahlíð

Enn eru lausar vikur í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð en það eru vikurnar 8.-15.ágúst og 22.-29.ágúst. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins til að fá nánari upplýsingar.Enn eru lausar vikur…
Arna Dröfn
júní 19, 2014

Minnsta atvinnuleysi frá hruni

Atvinnuleysi var 3,6% í maí mánuði samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar og hefur ekki verið lægra síðan á haustmánuðum 2008. Þannig lækkaði atvinnuleysi um hálft prósentustig milli mánaða og voru 508…
Arna Dröfn
júní 16, 2014

Bónus með lægsta verðið í um helmingi tilvika

Verslunin Bónus Skeifunni var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Verslunin Bónus Skeifunni var oftast með lægsta verðið þegar…
Arna Dröfn
maí 28, 2014

Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 22.maí, á Strönd – Sæmundargötu 7a og hefst kl.20:00 Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 22.maí á Strönd – Sæmundargötu…
Arna Dröfn
maí 22, 2014

Orlofsuppbót

Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót miðað við fullt starf er 39.500 krónur fyrir árið 2014 og skal greiðast 1.júní. Minnum félagsmenn á rétt þeirra…
Arna Dröfn
maí 19, 2014

Vel heppnuð skemmtun

Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks í gær. Dagskráin fór fram í sal Fjölbrautaskólans og var hún að venju vel sótt. Stéttarfélögin í Skagafirði…
Arna Dröfn
maí 2, 2014