Skip to main content
Category

VMF

Breytingar á orlofsstyrk

Um áramótin tóku gildi breytingar á orlofsstyrk félagsins. Orlofstímabilið nær nú frá 1.maí- 30.september í stað 15. september og styrkurinn gildir nú einnig vegna gistingar erlendis. Um áramótin tóku gildi…
Arna Dröfn
janúar 3, 2014

Gleðileg jól

Við óskum félagsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Við óskum félagsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs.Þökkum samskiptin á árinu sem er að…
Arna Dröfn
desember 23, 2013

Mundu réttindi þín í desember

Nú er mesta vinnutörn ársins hjá starfsfólki verslana og í jólavertíðinni er mikilvægt að halda utan um vinnutímann, hvíldartímann, launin, frídagana, matar- og kaffitímana og síðast en ekki síst desemberuppbótina…
Arna Dröfn
desember 20, 2013

Mikill verðmunur á jólamatvöru

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í 9 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri sl. mánudag. Kannað var verð á 89 matvörum sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Verðlagseftirlit ASÍ gerði…
Arna Dröfn
desember 19, 2013

Opnunartími yfir hátíðirnar

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð alla daga frá 24.desember til 2.janúar nema mánudaginn 30.desember en þá verður hefðbundinn opnunartími, frá kl. 8-16. Minnum þá sem hyggja á suðurferð á að kíkja…
Arna Dröfn
desember 18, 2013

Frestur fram á föstudag

Minnum á að síðasti dagur til að skila inn umsókn og gögnum í sjúkrasjóð og fræðslusjóð félagsins er á föstudaginn kemur. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar á…
Arna Dröfn
desember 9, 2013

Stærstu bókaverslanirnar neituðu þátttöku

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á jólabókum í átta bókabúðum og verslunum víðsvegar um landið sl. mánudag. Eymundsson, Griffill Skeifunni, Mál og menning Laugavegi og Iða Lækjargötu töldu það ekki þjóna…
Arna Dröfn
desember 6, 2013