Skip to main content
Category

VMF

Ný hagspá ASÍ

Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ. Gert er ráð fyrir því að framundan sé ágætis vöxtur landsframleiðslu, einkaneyslu og kaupmáttar, að…
Arna Dröfn
október 28, 2014
VMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMFVMF

ASÍ þing

Rúmlega 300 þingfulltrúar frá 51 félagi innan Alþýðusambandsins mættu til þriggja daga þings á Hilton Nordica miðvikudaginn 23. október síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Samfélag fyrir alla – jöfnuður og jöfn…
Arna Dröfn
október 27, 2014

Hvað er VIRK?

Hlutverki og starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs eru gerð skil í stuttu máli í nýju kynningarmyndbandi sem bæði er á íslensku og ensku og birt var nýverið á vef VIRK. VIRK –…
Arna Dröfn
október 20, 2014

Verðkönnun á æfingagjöldum – knattspyrna

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 fjölmennustu íþróttafélögunum víðsvegar um landið. Skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu…
Arna Dröfn
október 7, 2014

Ríkisstjórn ríka fólksins – nokkrar staðreyndir

Á heimasíðu Alþýðusambands Íslands má finna frétt varðandi aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar hefur undanfarið verið tíðrætt um að aðgerðir hennar muni skila heimilunum auknum ráðstöfunartekjum. Mest áherslan virðist þó lögð…
Arna Dröfn
september 22, 2014

Miðstjórn ASÍ brýnir launafólk fyrir veturinn

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði nú í vikunni þar sem ræddar voru aðgerðir ríkisstjórnarinnar og hvernig enn og aftur er ráðist gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfis.…
Arna Dröfn
september 19, 2014