Skip to main content
Category

VMF

Samningur við Park Inn framlengdur

Félagið hefur framlengt samning sinn við hótelið Park Inn í Reykjavík. Vetrarverðið helst óbreytt út apríl en félagsmenn greiða 7.500 krónur fyrir tveggja manna herbergi og er morgunmatur innifalinn í…
Arna Dröfn
mars 25, 2014

Og meira af vöruverði í apótekum

Þriðjudaginn 11. mars sl. kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum en skoðaðar voru m.a. vörur eins og plástrar, krem, varasalvi, fæðubótarefni og lúsasjampó. Mikill…
Arna Dröfn
mars 17, 2014

Öskudagur

Það er alltaf gaman á öskudaginn þegar skrifstofan fyllist af börnum í hinum fjölbreyttustu búningum, sem syngja af list bæði þekkt lög og minna þekkt fyrir starfsfólk félagsins og aðra…
Arna Dröfn
mars 5, 2014

Allt að 218% verðmunur

Verslunin Bónus í Reykjanesbæ var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 13 verslunum víðsvegar um landið þann 25. febrúar, en farið var í lágvöruverðsverslanir, stórmarkaði sem…
Arna Dröfn
mars 3, 2014

Nýafstaðið námskeið trúnaðarmanna

Í vikunni var haldið sameiginlegt þriggja daga námskeið í Blöndustöð fyrir trúnaðarmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar, Öldunnar stéttarfélags og stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi. Í vikunni var haldið sameiginlegt þriggja daga námskeið í…
Arna Dröfn
febrúar 27, 2014