Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu 10. október sl. Matarkarfan kostaði 16.086 kr. hjá Bónus en hún var…
Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 fjölmennustu íþróttafélögunum víðsvegar um landið. Skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu…
Stjórn Verslunarmannafélags Skagafjarðar mótmælir harðlega þeim skerðingum sem fram koma í fjárlagafrumvarpi 2015. Þrátt fyrir að forystumenn ríkisstjórnarinnar haldi því fram að fjárlagafrumvarpið bæti hag heimila að meðaltali, þá er…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá níu verslunum og verslunarkeðjum af 14 sem skoðaðar voru frá því í apríl 2014 (viku 14) þar til nú um miðjan september (vika…
Á heimasíðu Alþýðusambands Íslands má finna frétt varðandi aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar hefur undanfarið verið tíðrætt um að aðgerðir hennar muni skila heimilunum auknum ráðstöfunartekjum. Mest áherslan virðist þó lögð…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði nú í vikunni þar sem ræddar voru aðgerðir ríkisstjórnarinnar og hvernig enn og aftur er ráðist gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfis.…
Stjórn félagsins sat fund með Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, vikunni. Á fundinn voru einnig boðaðar stjórnir Öldunnar stéttarfélags og Iðnsveinafélags Skagafjarðar. Gylfi fór m.a. yfir sýn ASÍ á stöðu kjarasamningamála…
Félagsmönnum býðst nú hótelgisting í Reykjavík á frábæru verði en tveggja manna herbergi (morgunmatur innifalinn) á Hótel Íslandi kostar 7.500 krónur. Bókanir fara fram í gegnum skrifstofu stéttarfélaganna í síma…
Næsta helgi er laus í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433. Fyrstur kemur, fyrstur fær...Næsta helgi er laus í orlofshúsi félagsins í…
Fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að til skoðunar sé að hækka virðisaukaskatt á matvæli, lækka almenna virðisaukaskattsþrepið og draga úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þá standi einnig til að fella niður…