Nú er Útilegukortið komið í hús en félagsmönnum Öldunnar býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 9.000 krónur fyrir kortið.Nú…
Páskaeggin sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 24. mars sl. hafa lækkað töluvert í verði hjá Nettó, Bónus og Fjarðarkaupum frá sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. Á…
Mesti verðmunur á páskaeggjum reyndist 57% en algengast var að sjá um 30% verðmun á hæsta og lægsta verði páskaeggja í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á…
Minnum á að nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Frestur til að sækja um rennur út…
Verslunin Bónus út á Granda var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 9 verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag, en farið var í lágvöruverðsverslanir og stórmarkaði. Hæsta…
Fjárhæð skaðabóta vegna varanlegrar örorku í kjölfar vinnuslysa og annarra slysa miðast við meðalatvinnutekjur tjónþola þrjú síðustu almanaksárin fyrir þann dag er tjón verður. Breyttar aðstæður, svo sem atvinnuleysi eða…
Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Umsóknafrestur er til 10. apríl næstkomandi.Nú er hægt að sækja…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá 11 verslunum frá því í desember 2014 (viku 48) þar til í lok febrúar (vika 9). Mesta hækkunin á þessu tímabili er hjá Víði, Kaupfélagi…
Við hvetjum félagsmenn og aðra neytendur til að fylgjast með verðlagi á vörum og þjónustu en breytingar á lögum um virðisaukaskatt og almenn vörugjöld hafa áhrif á verðlag á allflestum…
Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu sem hópar sem standa…