Miklar sveiflur hafa verið á verði bökunarvara miðað við þær kannanir sem verðlagseftirlit ASÍ gerði þann 25.nóvember sl. og sem gerð var á sama tíma í fyrra. Þannig hefur vinsæl…
Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks fyrir árið 2014 skal greiðast ekki síðar en 15. desember og er hún 73.600 krónur fyrir fullt starf. Uppbótin innifelur orlof, er föst…
Bónus var oftast með lægsta verðið og Samkaup-Úrval oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á bökunarvörum í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land, þriðjudaginn 25.…
Verðlag lækkaði um 0,5% í nóvember og mælist verðbólga á ársgrundvelli nú 1% en hún hefur ekki verið lægri síðan á haustdögum árið 1998. Lækkun á verðlagi í mánuðinum má…
Nýjar starfsreglur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks voru samþykktar í fyrra og hófst tveggja ára aðlögunartímabil þann 1. janúar 2014 en nýju reglurnar munu alfarið taka við af þeim eldri árið…
Nýbirt könnun Varasjóðs húsnæðismála á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga á landinu sýnir vel þörfina á verulegu átaki í uppbyggingu félagslegs húsnæðis. Alþýðusambandið hefur undanfarið ítrekað bent á að stór hópar í…
Þriðjudaginn 25. nóvember standa ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri. Þriðjudaginn 25. nóvember…
Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks skal greiðast ekki síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2014 er 73.600 krónur. Uppbótin innifelur orlof, er föst tala…
Meðalverð á lausasölulyfjum hjá apótekunum hefur lækkað síðastliðna 8 mánuði að því er fram kemur í samanburði á könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. nóvember 2014 og könnun sem gerð…
Það er skýr afstaða stjórnar VIRK að ef ríkið tekur ekki þátt í fjármögnun sjóðsins eins og lög kveða á um og samningar gera ráð fyrir geti VIRK ekki tekið…