Skip to main content
Category

VMF

Staða kjarasamningsmála

Stjórn Verslunarmannafélags Skagafjarðar fundaði um stöðuna í kjaraviðræðum þriðjudaginn 26. maí. Fundað hefur verið stíft síðustu daga og liggja nú fyrir meginlínur draga að nýjum kjarasamningi sem VR, LÍV, Flóafélögin…
Arna Dröfn
maí 27, 2015

Verkfalli frestað hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar

Forsvarsmenn samninganefnda VR, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um fimm sólarhringa frestun verkfallsaðgerða sem hefjast áttu þann 28. maí næstkomandi.Forsvarsmenn samninganefnda VR, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og…
Arna Dröfn
maí 26, 2015

Mikill verðmunur milli fiskbúða

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á fiskafurðum í 25 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð, víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Kannað var verð á 33 algengum tegundum fiskafurða. Í um 70%…
Arna Dröfn
maí 22, 2015

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á Kaffi Krók ( neðri sal ) fimmtudaginn 28.maí kl.20:00.Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á Kaffi Krók ( neðri sal ) fimmtudaginn 28.maí kl.20:00. Dagskrá:…
Arna Dröfn
maí 20, 2015

Félagsmenn samþykkja verkfallsboðun

Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem lauk nú um hádegi í dag.Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu…
Arna Dröfn
maí 19, 2015

Kosning stendur yfir

Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun stendur nú yfir en henni lýkur kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 19.maí næstkomandi. Félagsmenn hafa nú fengið kjörgögn send í pósti og lykilorðið sem fylgir með…
Arna Dröfn
maí 15, 2015

Bónus með lægsta verð á matarkörfunni

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.586 kr. en dýrust…
Arna Dröfn
maí 15, 2015