Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks í gær. Dagskráin fór fram í sal Fjölbrautaskólans og var hún að venju afar vel sótt.Stéttarfélögin í Skagafirði…
Jöfnuður býr til betra samfélag er yfirskrift 1.maí hátíðarhalda stéttarfélaganna á morgun. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og sýna þannig styrk sinn og samstöðu. Jöfnuður býr til betra…
Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16. Málþingið er öllum opið.…
Formannafundur LÍV, Landssambands ísl. verzlunarmanna, var haldinn í húsakynnum VR þann 22. apríl. Tilefni fundarins var staðan í kjaraviðræðum. Landssambandið lagði fram kröfugerð þann 13. febrúar sl. og hefur verið…
Mikill verðmunur er á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði á dekkjaverkstæðum að því er fram kemur í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá 19 verkstæðum þann 8. apríl sl.…
Allt að 140% verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu af stærð 265/70R17. Titancar var alltaf með lægsta verðið í nýrri könnun á dekkjaskiptum.…
Nú er Útilegukortið komið í hús en félagsmönnum Öldunnar býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 9.000 krónur fyrir kortið.Nú…
Páskaeggin sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 24. mars sl. hafa lækkað töluvert í verði hjá Nettó, Bónus og Fjarðarkaupum frá sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. Á…
Mesti verðmunur á páskaeggjum reyndist 57% en algengast var að sjá um 30% verðmun á hæsta og lægsta verði páskaeggja í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á…
Minnum á að nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Frestur til að sækja um rennur út…