Skip to main content
Category

VMF

1.maí hátíðahöld á morgun

Jöfnuður býr til betra samfélag er yfirskrift 1.maí hátíðarhalda stéttarfélaganna á morgun. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og sýna þannig styrk sinn og samstöðu. Jöfnuður býr til betra…
Arna Dröfn
apríl 30, 2015

Virkur vinnustaður – málþing 5. maí

Málþing um velferð og fjarvistir á vinnustöðum þar sem niðurstöður þróunarverkefnisins „Virkur vinnustaður“ verða kynntar verður haldið þann 5. maí 2015 á Grand Hótel kl. 13-16. Málþingið er öllum opið.…
Arna Dröfn
apríl 30, 2015

Mikill verðmunur á heilsársdekkjum

Mikill verðmunur er á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði á dekkjaverkstæðum að því er fram kemur í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá 19 verkstæðum þann 8. apríl sl.…
Arna Dröfn
apríl 13, 2015

Útilegukortið komið

Nú er Útilegukortið komið í hús en félagsmönnum Öldunnar býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 9.000 krónur fyrir kortið.Nú…
Arna Dröfn
apríl 9, 2015

Ætlar þú að sækja um orlofshús?

Minnum á að nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Frestur til að sækja um rennur út…
Arna Dröfn
mars 25, 2015