Skip to main content
Category

VMF

Skilafrestur umsókna til 15.desember

Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóð félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
Arna Dröfn
desember 8, 2015

Atvinnuleysi stendur í stað milli mánaða

Aðstæður hafa verið góðar á vinnumarkaði á þessu ári og hafa vaxandi umsvif í hagkerfinu aukið eftirspurn eftir vinnuafli. Atvinnuleysi stóð reyndar í stað milli september og október samkvæmt nýjum…
Arna Dröfn
nóvember 26, 2015

Misrétti kynjanna mikið á vinnumarkaði

Í dag er haldið jafnréttisþing og skýrsla velferðarráðuneytisins um jafnréttismál á Íslandi er gefin út í tengslum við það. Sérstaklega er fjallað um kynjamisrétti á vinnumarkaði, bæði hvað varðar skiptingu…
Arna Dröfn
nóvember 25, 2015

Fleiri gistimöguleikar í Reykjavík

Félagið samdi nýverið við íbúðahótelið Blue Mountain Apartments í Kópavogi þar sem boðið upp á gistingu fyrir allt að fjóra í fallegum, rúmgóðum og vel útbúnum stúdíóíbúðum. Félagið samdi nýverið…
Arna Dröfn
nóvember 17, 2015

Desemberuppbót

Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks fyrir árið 2015 skal greiðast ekki síðar en 15. desember og er hún 78.000 krónur fyrir fullt starf. Uppbótin innifelur orlof, er föst…
Arna Dröfn
nóvember 12, 2015

Hvað er þetta SALEK ?

Spurt og svarað um SALEK samkomulagiðSALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Á heimasíðu ASÍ kemur fram að nokkuð…
Arna Dröfn
nóvember 11, 2015

Laust um helgina í Reykjavík

Vegna forfalla er næstkomandi helgi laus í íbúðinni okkar í Sóltúni. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453 5433.Vegna forfalla er næstkomandi helgi laus í…
Arna Dröfn
nóvember 9, 2015