Skip to main content
Category

VMF

Ekki gleyma að kjósa !

Atkvæðagreiðslunni lýkur á hádegi í dag Minnum á að atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamning LÍV og SA lýkur kl. 12:00 á hádegi í dag, mánudaginn 22. júní 2015. Við hvetjum alla…
Arna Dröfn
júní 22, 2015

Til hamingju með daginn !

Í dag eru liðin 100 ár frá því að íslenskar konur og vinnumenn, 40 ára og eldri, fengu í fyrsta skipti kosningarétt. Við óskum því Íslendingum öllum til hamingju með…
Arna Dröfn
júní 19, 2015

Fundur í dag !

Minnum á opinn kynningarfund sem haldinn verður á Mælifelli kl. 18:00 í dag. Ólafur Darri Andrason hagfræðingur ASÍ kynnir nýgerða kjarasamninga fyrir félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum vinnumarkaði og…
Arna Dröfn
júní 11, 2015

Kosning er hafin

Rafræn atkvæðagreiðsla aðildarfélaga Landssambands ísl. verzlunarmanna um nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins er hafin og lýkur 22. júní kl. 12:00 á hádegi. Kjörgögn með nánari upplýsingum hafa verið send félagsmönnum…
Arna Dröfn
júní 10, 2015

Kynning á kjarasamningum á fimmtudaginn

Næstkomandi fimmtudag verður haldinn opinn kynningarfundur þar sem kynntir verða nýgerðir kjarasamningar fyrir félagsmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar og félagsmenn Öldunnar sem starfa á almennum vinnumarkaði. Fundurinn verður haldinn á Mælifelli og…
Arna Dröfn
júní 9, 2015

Ein vika laus í Varmahlíð

Enn er hægt að leigja viku í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð því vikan 28.ágúst - 4.september er laus. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453…
Arna Dröfn
júní 8, 2015

Útilegukortið komið

Minnum á að Útilegukortið er komið og fæst á skrifstofu félagsins en félagsmönnum býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis…
Arna Dröfn
júní 8, 2015

Kynning á kjarasamningum

Opinn kynningarfundur verður haldinn á Mælifelli næstkomandi fimmtudag þar sem farið verður yfir helstu atriði nýrra kjarasamninga. Fundurinn er sameiginlegur fyrir félagsmenn Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar og eru félagsmenn…
Arna Dröfn
júní 5, 2015