Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á nýjum skólabókum í 5 bókabúðum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Við samanburð á sambærilegri könnun sem gerð var í ágúst 2014 kemur í ljós að verð…
Til að mæta auknum rekstrarkostnaði hafa ákveðnar breytingar verið gerðar á gjaldskrá vegna leigu á íbúðum og orlofshúsi félagsins. Verð fyrir staka nótt hefur því hækkað en einnig verður gerð…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í bókaverslunum þriðjudaginn 18.ágúst. Farið var í fimm bókabúðir og verð skoðað á 37 algengum nýjum námsbókum og borið…
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ fagnar þeirri ákvörðun IKEA að lækka vöruverð hjá sér um 2,8%. Alþýðusambandið hefur gagnrýnt verslun í landinu fyrir verðhækkanir á meðan gengi krónunnar hefur verið…
Vegna forfalla er næsta vikuleiga, þ.e. frá og með næsta föstudegi, laus í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu félagsins í…
Atvinnuleysi mældist 6,7% í síðasta mánuði samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Atvinnuleysi eykst þannig milli mánaða. Sú aukning skýrist þó af miklu leyti af árstíðarbundinni hreyfingu inn á vinnumarkað en yfir…
Íbúðin okkar í Sóltúni er laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Íbúðin okkar í Sóltúni er laus…
Þegar nýjir kjarasamningar taka gildi er hætta á að einhverjar leiðréttingar skili sér ekki við útborgun launa. Félagsmenn eru því beðnir að fylgjast vel með hvort leiðréttingar vegna endurnýjaðra kjarasamninga…
Eigum eina lausa viku í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð en það er vikan frá 28.ágúst - 4.september. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453…
Kjarasamningur LÍV og SA var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, 22. júní 2015. Skrifað var undir samninginn þann 29. maí…