Skip to main content
Category

VMF

Nú má sækja um orlofshús í sumar!

Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Umsóknafrestur er til 11.mars næstkomandi. Nú er hægt að sækja…
Arna Dröfn
febrúar 24, 2016

Síðasti séns til að kjósa !

Minnum á að frestur til að kjósa um kjarasamning ASÍ og SA rennur út á hádegi í dag. Félagsmenn eru hvattir til að taka afstöðu og greiða atkvæði um samninginn.Minnum…
Arna Dröfn
febrúar 24, 2016

Ekki gleyma að kjósa !

Nú stendur yfir rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning ASÍ við SA en henni lýkur kl. 12.00 á hádegi á morgun, miðvikudaginn 24. febrúar. Kjörgögn voru send í pósti í síðustu…
Arna Dröfn
febrúar 23, 2016

Vel heppnað námskeið

Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og trúnaðarmenn Öldunnar stéttarfélags og Stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi, trúnaðarmannanámskeið sem haldið var í Blönduvirkjun. Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2016

Upprætum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Einn réttur - ekkert svindl !Alþýðusamband Íslands hefur í samstarfi við aðildarsamtök sín hleypt af stokkunum verkefninu Einn réttur, ekkert svindl ! Verkefninu er beint gegn undirboðum á vinnumarkaði og…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2016