Skip to main content
Category

VMF

Skilafrestur umsókna til 15.desember

Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóð félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
Arna Dröfn
desember 8, 2015

Misrétti kynjanna mikið á vinnumarkaði

Í dag er haldið jafnréttisþing og skýrsla velferðarráðuneytisins um jafnréttismál á Íslandi er gefin út í tengslum við það. Sérstaklega er fjallað um kynjamisrétti á vinnumarkaði, bæði hvað varðar skiptingu…
Arna Dröfn
nóvember 25, 2015

Miklar verðbreytingar á bökunarvörum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á bökunarvörum 9. nóvember og þegar mælingin er borin saman við sambærilega könnun sem gerð var í fyrra má sjá að miklar verðbreytingar hafa átt sér…
Arna Dröfn
nóvember 17, 2015

Fleiri gistimöguleikar í Reykjavík

Félagið samdi nýverið við íbúðahótelið Blue Mountain Apartments í Kópavogi þar sem boðið upp á gistingu fyrir allt að fjóra í fallegum, rúmgóðum og vel útbúnum stúdíóíbúðum. Félagið samdi nýverið…
Arna Dröfn
nóvember 17, 2015

Desemberuppbót

Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks fyrir árið 2015 skal greiðast ekki síðar en 15. desember og er hún 78.000 krónur fyrir fullt starf. Uppbótin innifelur orlof, er föst…
Arna Dröfn
nóvember 12, 2015