Skip to main content
Category

VMF

Ekki gleyma að kjósa !

Nú stendur yfir rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning ASÍ við SA en henni lýkur kl. 12.00 á hádegi á morgun, miðvikudaginn 24. febrúar. Kjörgögn voru send í pósti í síðustu…
Arna Dröfn
febrúar 23, 2016

Vel heppnað námskeið

Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og trúnaðarmenn Öldunnar stéttarfélags og Stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi, trúnaðarmannanámskeið sem haldið var í Blönduvirkjun. Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2016

Upprætum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Einn réttur - ekkert svindl !Alþýðusamband Íslands hefur í samstarfi við aðildarsamtök sín hleypt af stokkunum verkefninu Einn réttur, ekkert svindl ! Verkefninu er beint gegn undirboðum á vinnumarkaði og…
Arna Dröfn
febrúar 22, 2016

Bónus oftast með lægsta verðið

Bónus í Ögurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í átta verslunum á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 4. febrúar. Bónus var lægst í 81 tilviki, Krónan í 23…
Arna Dröfn
febrúar 10, 2016

Breytingar á fasteignagjöldum og útsvari 2016

Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannað álagningu fasteignagjalda og útsvars fyrir árið 2016 hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Útsvarsprósentan er óbreytt frá árinu 2015 hjá 14 sveitarfélögum af 15 en Reykjanesbær er…
Arna Dröfn
janúar 29, 2016

Lokað á fimmtudag og föstudag

Skrifstofa félagsins verður lokuð á morgun og á föstudaginn vegna námskeiðs starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda félagsmönnum.Skrifstofa félagsins verður lokuð á morgun og…
Arna Dröfn
janúar 20, 2016

Skóladagvistun hækkar í verði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og hádegismat, fyrir yngstu nemendur grunnskólanna, hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Þriggja tíma dagleg vistun eftir skóla ásamt síðdegishressingu og…
Arna Dröfn
janúar 20, 2016