Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Mikill verðmunur milli fiskbúða

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á fiskafurðum í 25 fiskbúðum og öðrum verslunum með fiskborð, víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Kannað var verð á 33 algengum tegundum fiskafurða. Í um 70%…
Arna Dröfn
maí 22, 2015

Orlofsuppbót

Minnum félagsmenn á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót. Vegna stöðu kjaramála hefur enn ekki verið samið um upphæð þessa árs en hafi samningar ekki náðst þann 1.júní nk.…
Arna Dröfn
maí 20, 2015

Félagsmenn samþykkja verkfallsboðun

Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem lauk nú um hádegi í dag.Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu…
Arna Dröfn
maí 19, 2015

Kosning stendur yfir

Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun stendur nú yfir en henni lýkur kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 19.maí næstkomandi. Félagsmenn hafa nú fengið kjörgögn send í pósti og lykilorðið sem fylgir með…
Arna Dröfn
maí 15, 2015

Bónus með lægsta verð á matarkörfunni

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.586 kr. en dýrust…
Arna Dröfn
maí 15, 2015