Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót miðað við fullt starf er 44.500 krónur fyrir árið 2016 og skal greiðast 1.júní.Minnum félagsmenn á rétt þeirra til…
Í upphafi árs voru tollar felldir niður af fatnaði og skóm. Samkvæmt mati Fjármála- og efnahagsráðuneytis átti afnámið að skila að meðaltali 13% verðlækkun til neytenda á þeim vörum sem…
Alþýðusamband Íslands fagnar því að fram séu komnar hugmyndir heilbrigðisráðherra um breytingar á greiðsluþátttöku vegna heilbrigðisþjónustu. Miðstjórn ASÍ gerir hins vegar alvarlegar athugasemdir við að breytingarnar séu eingöngu fjármagnaðar með…
Finnbjörn A. Hermannsson formaður Byggiðnar, félags byggingarmanna, flutti ræðu á 1. maí-hátíðarhöldum stéttarfélaganna á sunnudaginn síðastliðinn. Ræðuna í heild sinni má lesa hér.Ágætu félagar. Á fyrsta maí – alþjóðlegum baráttudegi…
Horfur í efnahagslífinu eru bjartar um þessar mundir og gangi spá hagdeildar eftir verður samfelldur hagvöxtur hér á landi í 8 ár. Spáð er kraftmiklum hagvexti á þessu ári, 4,9%,…
Húsfyllir var í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í gær þegar bæjarbúar komu saman og fögnuðu degi verkalýðsins á sameiginlegri 1.maí hátíðardagskrá Öldunnar stéttarfélags, Verslunarmannafélags Skagafjarðar, Iðnsveinafélags Skagafjarðar og Kjalar, stéttarfélags…
Samstaða í 100 ár - sókn til nýrra sigra!Mætum öll í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á sunnudaginn kemur þar sem 1.maí hátíðardagskrá hefst kl. 15. Skemmtiatriði og góðar veitingar. Allir…
Brot á vinnuverndarlöggjöfinni virðast hafa lítið vægi hjá lögregluembættum landsins, jafnvel þó um vítaverð brot gegn barni sé að ræða. Það sýnir mál sem Vinnueftirlit ríkisins kærði til lögreglunnar í…
Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn kl. 20:00 þriðjudaginn 3.maí í efri salnum á Kaffi Krók. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn kl. 20:00 þriðjudaginn 3.maí í…