Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Mikill verðmunur á jólamat

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í átta matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag. Kannað var verð á 108 algengum vörum sem eru í boði fyrir jólahátíðina. Oftast var á milli…
Arna Dröfn
desember 16, 2015

Skilafrestur umsókna til 15.desember

Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóð félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
Arna Dröfn
desember 8, 2015

Atvinnuleysi stendur í stað milli mánaða

Aðstæður hafa verið góðar á vinnumarkaði á þessu ári og hafa vaxandi umsvif í hagkerfinu aukið eftirspurn eftir vinnuafli. Atvinnuleysi stóð reyndar í stað milli september og október samkvæmt nýjum…
Arna Dröfn
nóvember 26, 2015

Miklar verðbreytingar á bökunarvörum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á bökunarvörum 9. nóvember og þegar mælingin er borin saman við sambærilega könnun sem gerð var í fyrra má sjá að miklar verðbreytingar hafa átt sér…
Arna Dröfn
nóvember 17, 2015

Fleiri gistimöguleikar í Reykjavík

Félagið samdi nýverið við íbúðahótelið Blue Mountain Apartments í Kópavogi þar sem boðið upp á gistingu fyrir allt að fjóra í fallegum, rúmgóðum og vel útbúnum stúdíóíbúðum. Félagið samdi nýverið…
Arna Dröfn
nóvember 17, 2015