Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Frá hátíðardagskrá 1.maí

Húsfyllir var í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í gær þegar bæjarbúar komu saman og fögnuðu degi verkalýðsins á sameiginlegri 1.maí hátíðardagskrá Öldunnar stéttarfélags, Verslunarmannafélags Skagafjarðar, Iðnsveinafélags Skagafjarðar og Kjalar, stéttarfélags…
Arna Dröfn
maí 2, 2016

1.maí á sunnudaginn

Samstaða í 100 ár - sókn til nýrra sigra!Mætum öll í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á sunnudaginn kemur þar sem 1.maí hátíðardagskrá hefst kl. 15. Skemmtiatriði og góðar veitingar. Allir…
Arna Dröfn
apríl 29, 2016

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn kl. 20:00 þriðjudaginn 3.maí í efri salnum á Kaffi Krók. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn kl. 20:00 þriðjudaginn 3.maí í…
Arna Dröfn
apríl 22, 2016

Duldir fordómar eru síendurteknir

Kvennaráðstefna ASÍ, Tökum brúna, var haldin á hótel Norðurljósum dagana 14. – 15. apríl s.l. Þar voru tæplega fimmtíu konur, frá fjölmörgum aðildarfélögum ASÍ, samankomnar undir yfirskriftinni: Ekki er synd…
Arna Dröfn
apríl 19, 2016

Mjólkurvörur hækka mest milli ára

Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í apríl 2016 má sjá að mjólkurvörur, ostar, kjötvörur og drykkjarvörur hafa almennt hækkað á milli kannana…
Arna Dröfn
apríl 11, 2016

Mikill verðmunur á milli verslana

Verslunin Bónus Langholti Akureyri var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið mánudaginn 4. apríl. Verslunin Bónus Langholti Akureyri var…
Arna Dröfn
apríl 8, 2016