Raunlaun í Evrópusambandinu (ESB) halda áfram að lækka þrátt fyrir að hagnaður fyrirtækja hafi almennt verið umfram verðbólgu það sem af er þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Evrópusambands…
Desemberuppbót 2023 er skv. kjarasamningi LÍV 103.000 kr. fyrir fullt starf árið. Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða…
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir áhyggjum sínum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri, og varar við ófyrirséðum afleiðingum hennar.Undanfarna mánuði hefur borið á tillögum sem ætlað er…
Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica og stendur yfir…
Kæru félagar. Við komum hér saman á mestu ógnar- og óvissutímum sem við flest hver höfum upplifað. Hryllingurinn sem innrás Rússa í Úkraínu hefur skapað ætlar engan enda að taka.…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Ísrael og Palestínu. Með þessari ákvörðun hafa þau stillt Íslandi upp…
Vakin er athygli á svohljóðandi yfirlýsingu stjórnar Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) frá 25. október sl: Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn…
33.þing Landssambands íslenskra verslunarmanna var haldið á Selfossi dagana 19.-20. október sl. og sátu 87 fulltrúar þingið. Meðal framsögufólks á þinginu var Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, sem hélt…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 og frumvarp um breytingar á ýmsum gjöldum. Í umsögninni er áréttuð sú afstaða Alþýðusambandsins að í…
Brotið á fólki sem hagkerfið getur ekki verið ánAlþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt nýja skýrslu um vinnumarkaðinn hér á landi. Sérstök áhersla er lögð á erlent launafólk og vinnumarkaðsbrot sem það verður…