Minnum á að frestur til að kjósa um kjarasamning ASÍ og SA rennur út á hádegi í dag. Félagsmenn eru hvattir til að taka afstöðu og greiða atkvæði um samninginn.Minnum…
Vörukarfa ASÍ hefur lækkað hjá sjö verslunum frá því í september 2015 þar til nú í febrúar. Hjá sex verslunum hefur vörukarfan hækkað í verði, mest um 7,3% hjá 10/11.…
Nú stendur yfir rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning ASÍ við SA en henni lýkur kl. 12.00 á hádegi á morgun, miðvikudaginn 24. febrúar. Kjörgögn voru send í pósti í síðustu…
Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og trúnaðarmenn Öldunnar stéttarfélags og Stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi, trúnaðarmannanámskeið sem haldið var í Blönduvirkjun. Í síðustu viku sóttu trúnaðarmenn félagsins, sem og…
Einn réttur - ekkert svindl !Alþýðusamband Íslands hefur í samstarfi við aðildarsamtök sín hleypt af stokkunum verkefninu Einn réttur, ekkert svindl ! Verkefninu er beint gegn undirboðum á vinnumarkaði og…
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning ASÍ við SA hófst kl. 8.00 í morgun og lýkur henni kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn24. febrúar. Kjörgögn ættu að berast félagsmönnum á kjörskrá á…
Gera verður skýran greinarmun á ólaunaðri vinnu í efnahagslegri starfsemi annars vegar og ólaunaðri samfélagslegri vinnu (sjálfboðavinnu) hins vegar. Ólaunuð vinna við efnahagslega starfsemi, framleiðslu og sölu á vöru eða…
Þær matvörur sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 5. febrúar sl. hafa bæði hækkað og lækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var 16.mars í fyrra. Áberandi eru…
Bónus í Ögurhvarfi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í átta verslunum á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 4. febrúar. Bónus var lægst í 81 tilviki, Krónan í 23…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannað álagningu fasteignagjalda og útsvars fyrir árið 2016 hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Útsvarsprósentan er óbreytt frá árinu 2015 hjá 14 sveitarfélögum af 15 en Reykjanesbær er…