Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Yfirlýsing ASÍ og SA vegna sjálfboðaliða

Síðastliðinn miðvikudag undirrituðu Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða þar sem lögð er áhersla á mikilvægi þess að sameiginlegur skilningur gildi á vinnumarkaði um störf sjálfboðaliða.Síðastliðinn miðvikudag…
Arna Dröfn
september 2, 2016

A4 oftast lægstir á skiptibókamarkaði

Álagning skiptibókamarkaðanna er um og yfir 50% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í þremur verslunum á höfuðborgarsvæðinu þann 16. ágúst sl. Útsöluverð notaðra bóka var oftast hæst hjá Heimkaup.is…
Arna Dröfn
ágúst 22, 2016

Penninn-Eymundsson oftast með lægsta verðið

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum skólabókum þriðjudaginn 16.ágúst. Kannað var verð á 35 algengum námsbókum fyrir framhaldsskóla. Penninn-Eymundsson Kringlunni var oftast með lægsta verðið í mælingunni og Forlagið Fiskislóð…
Arna Dröfn
ágúst 18, 2016

Atvinnuleysi 2,3% í júní

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2016, sem jafngildir 85,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 197.100 starfandi og 4.700 án…
Arna Dröfn
júlí 28, 2016

2.895 króna verðmunur á matarkörfunni

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 13. júní. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 19.747 kr. en…
Arna Dröfn
júní 20, 2016