Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Endurtekin hagstjórnarmistök?

Fjárlög voru samþykkt fyrir jól við óvenjulegar aðstæður í íslenskum stjórnmálum. Nýrrar ríkisstjórnar bíða stórar áskoranir við að tryggja að stjórn ríkisfjármála styðji við hinn efnahagslega stöðugleika og stuðli að…
Arna Dröfn
janúar 9, 2017

Breyting á komutíma í íbúðir

Frá og með áramótum breytist komutími í íbúðir félagsins. Eftirleiðis geta leigjendur farið inn í íbúðirnar eftir kl. 16 en ekki kl. 14 eins og verið hefur. Brottfarartími verður áfram…
Arna Dröfn
janúar 2, 2017

Gleðilegt nýtt ár

Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.
Arna Dröfn
desember 30, 2016

Gleðileg jól !

Við óskum félagsmönnum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna
Arna Dröfn
desember 23, 2016

Sálfræðiþjónusta er líka heilbrigðisþjónusta

Undirskriftasöfnun8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að láta sálfræðiþjónustu falla undir greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu Sjúkratrygginga Íslands.8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er…
Arna Dröfn
nóvember 25, 2016

Holur hljómur í gagnrýni Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið í gagnrýni sinni á verðlagseftirlit ASÍ og lagt sig fram um að grafa undan trúverðugleika bæði sambandsins og starfsmanna þess. Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið…
Arna Dröfn
nóvember 21, 2016