Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Villa í frétt um verðlag

Í síðustu viku birtum við frétt um verðkönnun sem gerð var í helstu matvöruverslunum í Skagafirði. Gerðar voru réttmætar athugasemdir við fréttina og birtist hún því hér aftur eftir leiðréttingu.…
Arna Dröfn
maí 30, 2016

Könnun á vöruverði í Skagafirði

Síðastliðinn miðvikudag var gerð verðkönnun í samstarfi við Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem kannað var verð í helstu matvöruverslunum í Skagafirði. Skagfirðingabúð var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit…
Arna Dröfn
maí 23, 2016

Hundur í óskilum með verkalýðskabarett

Þann 12. mars 2016 hélt Alþýðusamband Íslands (ASÍ) upp á 100 ára afmæli sitt. Tvíeykið Hundur í óskilum setti að því tilefni saman verkalýðskabarett þar sem stiklað var á atburðum…
Arna Dröfn
maí 13, 2016

Lausar vikur í sumar

Eigum enn eftir 2 vikur lausar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð seinnipartinn í sumar. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst.Eigum enn eftir 2 vikur…
Arna Dröfn
maí 11, 2016

Orlofsuppbót

Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót miðað við fullt starf er 44.500 krónur fyrir árið 2016 og skal greiðast 1.júní.Minnum félagsmenn á rétt þeirra til…
Arna Dröfn
maí 10, 2016

Laust í Varmahlíð

Vegna forfalla er orlofshúsið okkar í Varmahlíð laust núna um helgina. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Arna Dröfn
maí 6, 2016

Ræða formanns Byggiðnar, félags byggingarmanna

Finnbjörn A. Hermannsson formaður Byggiðnar, félags byggingarmanna, flutti ræðu á 1. maí-hátíðarhöldum stéttarfélaganna á sunnudaginn síðastliðinn. Ræðuna í heild sinni má lesa hér.Ágætu félagar. Á fyrsta maí – alþjóðlegum baráttudegi…
Arna Dröfn
maí 5, 2016