Fjárlög voru samþykkt fyrir jól við óvenjulegar aðstæður í íslenskum stjórnmálum. Nýrrar ríkisstjórnar bíða stórar áskoranir við að tryggja að stjórn ríkisfjármála styðji við hinn efnahagslega stöðugleika og stuðli að…
Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 7,5% frá 1. janúar 2017.Þessi hækkun kemur í kjölfar gagnrýni á að bætur hafi ekki hækkað hlutfallslega jafn mikið og lágmarkslaun, en grunnatvinnuleysisbætur eru nú 83,5% af…
Frá og með áramótum breytist komutími í íbúðir félagsins. Eftirleiðis geta leigjendur farið inn í íbúðirnar eftir kl. 16 en ekki kl. 14 eins og verið hefur. Brottfarartími verður áfram…
Við óskum félagsmönnum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna
Í umsögn ASÍ um reglugerð um tilvísanir fyrir börn segir að heilsugæslan sé ekki í stakk búin að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu, sem er forsenda…
Frestur til 16.des.Afgreiðslur styrkja munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofu fyrir…
Nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Arnarson, viðrar þá skoðun sína í viðtali í Ríkisútvarpinu síðastliðinn mánudagsmorgun að rétt sé að samtökin yfirtaki verðlagseftirlit ASÍ svo tryggt sé að framkvæmd og stjórn…
Undirskriftasöfnun8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að láta sálfræðiþjónustu falla undir greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu Sjúkratrygginga Íslands.8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er…
Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið í gagnrýni sinni á verðlagseftirlit ASÍ og lagt sig fram um að grafa undan trúverðugleika bæði sambandsins og starfsmanna þess. Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið…